Gæðaviðmið EQM+

Fræðsla Gæðaviðmið EQM+ 1. Stjórnun, markmið og umsýsla fræðslu Fræðsluaðili tryggir að starfsfólk (þ.m.t. verktakar): taki þátt í gæðastarfi, viðhaldi gæðamenningu og njóti stuðnings við að skilja og nýta gæðaferlið. Fræðsluaðili tryggir að fyrir liggi gæðaferlar og áætlanir um innleiðingu úrbóta. Fræðsluaðili tryggir að niðurstöður innra gæðamats séu skjalfestar og aðgerðum til úrbóta hrint í […]

Skýrslur og fróðleikur

Ráðgjöf Skýrsla um Upplýsingatækni og ráðgjöf í Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum þar sem áhersla er á þróun rafrænnar ráðgjafar fyrir fullorðna á svæðunum – NVL (2019) – opna Skýrsla um kortlagningu á samhæfingu ráðgjafar á Norðurlöndum – NVL (2017) – opna Hæfnigreiningar Kynningarefni FA um faglegan bakgrunn hæfnigreininga og aðferðafræðina – FA (2017) – opna Starfa- og færnigreining til að skilgreina menntunarþarfir og starfsþróun […]

Umsókn, ítarefni og árgjald

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins er umsjónar- og vottunaraðili EQM/EQM+. Mat á gæðavottun er framkvæmt af óháðum matsaðila. Umsókn um gæðavottun Árgjald Hljóti fræðsluaðili vottun skuldbindur hann sig til greiðslu árgjalds til þriggja ára frá því ári sem vottunin tekur gildi. Árgjaldið er greitt til FA. Árgjaldið árið 2024 EQM   kr. 257.000 EQM+ kr. 274.000 Innifalið í […]

Fræðsluaðilar með gæðavottun

Eftirfarandi fræðsluaðilar hafa hlotið gæðavottun EQM eða EQM+. Vottun gildir til þriggja ára í senn. EQM vottun: FræðslustarfEQM+ vottun: Fræðslustarf, raunfærnimat og náms- og starfsráðgjöf Fræðsluaðili Gildir út Tegund vottunar IÐAN fræðslusetur 2025 EQM+ Þekkingarnet Þingeyinga 2025 EQM+ Starfsmennt 2024 EQM+ Framvegis 2024 EQM+ Farskólinn á Norðurlandi vestra 2025 EQM+ Mímir – símenntun 2024 EQM+ […]

Hugtakalisti

Evrópski tungumálaramminnSkiptir nemum á þrjú svið (A, B, C) sem svo er skipti á sex stig (A1, A2; B1, B2; C1, C2 – A er byrjandi, B er sjálfstæður, C er fær notandi). Hvert stig lýsir hvað nemi á að geta gert í lestri, hlustun, tali og ritun. Stigunum er lýst í töflu þar sem […]

Erlent samstarf

Erlendir samstarfsaðilar og samstarfsverkefni Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA ) hefur frá upphafi stýrt eða tekið þátt í fjölda erlendra samstarfsverkefna sem hafa leitt af sér lærdóm inn í starfið, víkkað sjóndeildarhringinn og eflt tengslanetið. Flest verkfæranna í verkfærakistu FA hafa sprottið upp úr slíku samstarf. Norrænt samstarf NVL – Norrænt tengslanet um nám fullorðinna NVL er […]

Nýsköpunar- og þróunarverkefni

Fræðslusjóður veitir styrki til skilgreindra nýsköpunar- og þróunarverkefna á sviði framhaldsfræðslu. Úthlutunarnefnd á vegum Fræðslusjóðs metur umsóknir og ákveður fjárhæð til úthlutunar á hverju ári. Auglýst er eftir umsóknum í mars-apríl ár hvert. Úthlutun ársins 2023 féll niður. Næst verður auglýst eftir umsóknum í apríl 2024. Úthlutun 2022 Í mars 2022 auglýsti Fræðslusjóður eftir umsóknum […]

Gögn um starfsemi

Ársskýrslur Ársreikningar Ársreikningur Fræðslusjóðs 2023 Ársreikningur Fræðslusjóðs 2022 Ársreikningur Fræðslusjóðs 2021 Úthlutanir Fræðslusjóðs 2024 Fræðsluaðilar Námsleiðir Náms- og starfsráðgjöf Ferðakostn. Raunfærnimat Mímir símenntun 210.160.000 28.230.000 50.000 18.365.000 Framvegis miðstöð símenntunar 60.000.000 7.570.000 50.000 9.182.000 Fræðslusetrið Starfsmennt – 480.000 50.000 – IÐAN fræðslusetur 2.890.000 38.690.000 50.000 54.874.000 RAFMENNT – 1.950.000 50.000 7.900.000 Símenntun á Vesturlandi 25.250.000 […]

Fagbréf staðfestir nám á vinnustað

Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um tilraunaverkefni Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins um raunfærnimat á móti viðmiðum atvinnulífsins. Í verkefninu gafst starfsfólki nokkurra fyrirtækja tækifæri til þess að fá færni sína metna og staðfesta með fagbréfi. Dominos var eitt af fyrirtækjunum. Átta starfsmenn fyrirtækisins fengu mat á raunfærni til styttingar á Fagnámi í verslun og þjónustu. Þeir hafa nú lokið […]

Persónuverndarstefna

Persónuverndarstefna Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins   Fræðslumiðstöð Atvinnulífsins (FA) leggur mikla áherslu á að meðhöndla þær persónuupplýsingar sem hún býr yfir af  öryggi og fagmennsku. Stefna FA tekur mið af lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Hér  er gerð grein fyrir því hvaða persónuupplýsingum FA býr yfir, í hvaða tilgangi unnið er með þær og hvernig varðveislu er háttað. Öll vinnsla á persónuupplýsingum […]

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar