Eftirfarandi fræðsluaðilar hafa hlotið gæðavottun EQM eða EQM+. Vottun gildir til þriggja ára í senn.
EQM vottun: Fræðslustarf
EQM+ vottun: Fræðslustarf, raunfærnimat og náms- og starfsráðgjöf
Fræðsluaðili | Gildir út | Tegund vottunar |
IÐAN fræðslusetur | 2025 | EQM+ |
Þekkingarnet Þingeyinga | 2025 | EQM+ |
Starfsmennt | 2027 | EQM+ |
Framvegis | 2027 | EQM+ |
Farskólinn á Norðurlandi vestra | 2025 | EQM+ |
Mímir – símenntun | 2027 | EQM+ |
SÍMEY – Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar | 2027 | EQM+ |
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum | 2027 | EQM+ |
Viska, fræðslu- og símenntunarmiðstöð | 2025 | EQM+ |
Austurbrú | 2025 | EQM+ |
Fræðslunet Suðurlands | 2025 | EQM+ |
Fræðslumiðstöð Vestfjarða | 2025 | EQM+ |
Símenntunarmiðstöðin Vesturlandi | 2026 | EQM+ |
NTV – Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn | 2026 | EQM |
Hringsjá – náms- og starfsendurhæfing SIBS | 2026 | EQM |
RAFMENNT | 2026 | EQM+ |
Fisktækniskólinn | 2027 | EQM |