Fræðslusjóður
Nýsköpunar- og þróunarverkefni
Fræðslusjóður veitir styrki til skilgreindra nýsköpunar- og þróunarverkefna á sviði framhaldsfræðslu. Úthlutunarnefnd á vegum Fræðslusjóðs metur umsóknir og ákveður fjárhæð til úthlutunar á hverju ári.
Auglýst er eftir umsóknum í mars ár hvert.
Í úthlutunarnefnd 2019 eru eftirfarandi:
Sólveig B. Gunnarsdóttir – formaður
Eyrún Björk Valsdóttir
Elín Valgerður Margrétardóttir
Jóhanna Þórdórsdóttir
Úthlutun 2019
Umsækjandi | Heiti verkefnis | Úthlutun |
Fræðslunetið – símenntun á Suðurlandi | Ferðaþjónn – námslýsingar og tilraunakennsla | 3.000.000 |
Fræðslunetið Starfsmennt | Efling safrænnar hæfni opinberra starfsmanna | 3.000.000 |
Framvegis, miðstöð símenntunar | Stafræn smiðja – grunnur að forritun | 1.992.000 |
IÐAN fræðslusetur | Fjórða – þekkingartorg um fjórðu iðnbyltinguna | 2.859.000 |
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum | Sveigjanlegt nám – sveigjanleg kennsla | 2.383.000 |
Mímir símenntun | “Að lesa stærðfræði”. Sjálfsstyrking fyrir nemendur í stærðfræði | 2.859.000 |
Mímir símenntun | Þróun stafrænnar handbókar með myndefni í náms- og starfsráðgjöf | 2.856.000 |
Mímir símenntun | Rafrænt íslenskumat fyrir atvinnulífið | 2.859.000 |
Rakel Sigurgeirsdóttir | Íslenska án áreynslu: Myndorðaspjöld | 3.000.000 |
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar | Rafræn sjálfsgreining á almennri starfshæfni | 3.000.000 |
Símenntunarmiðstöð Vesturlands | Einstaklingsmiðuð fjarkennsla í íslensku í dreifðum byggðum | 1.191.000 |
Sólborg Jónsdóttir | Kennslumyndbönd í íslensku fyrir kennara | 1.811.000 |
Þekkingarnet Þingeyinga | Móttaka nýrra Íslendinga – Rafræn handbók | 2.145.000 |
Trappa ehf | Vertu þinn eignin námssmiður | 2.402.000 |
Samtals úthlutun | 35.357.000 |
Úthlutun 2018
Umsækjandi | Heiti verkefnis | Úthlutun |
Gerum betur ehf | VÚ – verklegar úrlausnir | 3.000.000 |
Eyjólfur Sturlaugsson og Birna Jakobsdóttir | Fagleg fyrirtækjafræðsla (skammstafað FFF) | 3.000.000 |
Austurbrú ses | Rafrænt framhaldsnámsefni fyrir þjónustufulltrúa í upplýsingamiðstöðvum og starfsf. í móttöku ferðaþj. | 3.000.000 |
Fræðslunetið – símenntun á Suðurlandi | Ferðaþjónn – námskrárgerð í kjölfar hæfnigreiningar | 3.000.000 |
Fræðslumiðstöð Vestfjarða | Velferð eldisfiska – þjálfun starfsfólks og aðferðir | 3.000.000 |
Framvegis | Hæfniþróun á vinnumarkaði og fjórða iðnbyltingin | 2.761.000 |
IÐAN fræðslusetur | Stafræn framtíð í raunfærnimati | 2.500.000 |
KOMPÁS þekkingarsamfélag / GoGet ehf | Hugtakasafn ferðaþjónustunnar – óháð stað og stund | 2.200.000 |
Þekkinganet Þingeyinga | Framhaldsfræðsluþjónusta í dreifðum byggðum | 2.000.000 |
Skerpa – námskeið | Námsefni fyrir starfsfólk í veitingasal | 1.485.000 |
IÐAN fræðslusetur | Fjarnám í veitingaþjónustu | 1.485.000 |
Mímir símenntun | Hæfnigreinning starfs sendils og hæfnigreining starfs almenns starfsmanns í heimaþjónustu (umönnun) | 1.380.000 |
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar | Hæfnigreining á starfi liðveitanda | 875.000 |
Framvegis | Hæfnigreining starfs skólaliða | 793.000 |
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum | Starfsmenntun í fiski – hvenær sem er | 2.850.000 |
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum | Gæðamatur og ferðaþjónusta | 2.850.000 |
36.179.000 |
Úthlutun 2017
Umsækjandi | Heiti verkefnis | Úthlutun |
Rafiðnaðarskólinn ehf | Þróun gagnvirks námsefnis í tæknigreinum | 2.850.000 |
Fræðslunetið – símenntun á Suðurlandi | Fjarkinn – rafræn námskeið í ferðaþjónustu | 2.220.000 |
Framvegis | Færniþróun á sviði framhaldsfræðslu | 2.420.000 |
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum | Gæðamatur og ferðaþjónusta | 2.850.000 |
Fræðslunetið – símenntun á Suðurlandi | Starfstengd íslenska fyrir erlenda starfsmenn á dvalar og hjúkrunarheimilum | 1.400.000 |
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar | Hæfnigreining og raunfærnimat iðnverkamanna þrep 1-3 | 1.970.000 |
Háskólafélag Suðurlands | Ferðamálabrú – rafrænt námsefni | 2.320.000 |
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum | Starfsmenntun í fiski – hvenær sem er | 2.850.000 |
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar | Raunfærnimat og starfsþróun í ferðaþjónustu | 2.850.000 |
Þekkinganet Þingeyinga | Virkjum vinnustaðinn: Fullorðinsfræðsla um samskiptamiðla | 2.850.000 |
Rakel Sigurgeirsdóttir | Íslenskunámann | 1.430.000 |
Fræðslunetið – símenntun á Suðurlandi | Grunnmenntun í ferðaþjónustu – starfagreiningar og raunfærnimat | 2.850.000 |
Austurbrú | Rafrænt kennsluefni fyrir starfsfólk ferðaþjónustu | 2.850.000 |
Mímir – símenntun | Námskrá fyrir reynda hópferðabílstjóra í ferðaþjónustu | 1.980.000 |
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar | Hæfnigreiningar og raunfærnimat starfsfólks íþróttamannvirkja | 2.430.000 |
36.120.000 |
Úthlutun 2016
Í mars 2016 auglýsti Fræðslusjóður eftir umsóknum í Þróunarsjóð framhaldsfræðslu vegna styrkja til nýsköpunar- og þróunarverkefna í framhaldsfræðslu. Alls bárust 29 umsóknir um styrki en úthlutað var til 14 verkefna að þessu sinni.
Umsækjandi | Heiti verkefnis | Úthlutun |
Framvegis miðstöð símenntunar | HAM námskrá og skimun | 3.000.000 |
Gerum betur ehf. | Góða ferð – starfræn verkfærakista – fjölbreyttar æfingar og verkefni fyrir nám í ferða þjónustu | 3.000.000 |
IÐAN fræðslusetur | Raunfærnimat á móti hæfnikröfum barþjóna | 2.950.000 |
IÐAN fræðslusetur | Kennslumyndskeið fyrir þernur og barþjóna | 1.000.000 |
IÐAN fræðslusetur | Raunfærnimat á móti hæfnikröfum þerna | 2.370.000 |
Kvasir – samtök fræðslu og símenntunarmiðstöðva | Markaðssetning á framhaldsfræðslu – sameiginlegt átak símenntunarmiðstöðva á Íslandi | 3.000.000 |
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum | Grunnleikni í stærðfræði | 1.350.000 |
Mímir – símenntun | Raunfærnimat á móti störfum í ferðaþjónustu | 2.246.000 |
Mímir – símenntun | Þróun fjarnáms í íslensku sem öðru máli | 1.996.000 |
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar | Hæfnigreining starfa innan ferðaþjónustunnar, raunfærnimat og námskrárgerð | 3.000.000 |
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar | Hæfnigreiningar og raunfærnimat í sjávarútvegsfyrirtækjum | 3.000.000 |
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar | Námskrá í almennri starfshæfni | 1.630.000 |
Þekkinganet Þingeyinga | Námsmat í framhaldsfræðslu | 2.300.000 |
33.758.100 |
Úthlutun 2015
Í mars 2015 auglýsti Fræðslusjóður eftir umsóknum í Þróunarsjóð framhaldsfræðslu vegna styrkja til nýsköpunar- og þróunarverkefna í framhaldsfræðslu. Alls bárust 64 umsóknir um styrki en úthlutað var til 12 verkefna að þessu sinni.
Umsækjandi | Heiti verkefnis | Styrkveiting | Afurðir |
Austurbrú ses. | Stafræn framleiðsla fyrir alla | 2.300.000 | |
Framvegis – miðstöð símenntunar | Tölvubraut upplýsingatækniskólans | 3.000.000 | |
Framvegis – miðstöð símenntunar | Raunfærnimat – Tækniþjónusta – Inngangur að kerfisstjórnun | 2.400.000 | |
Farmvegis – miðstöð símenntunar | Skjalastjórnun og upplýsingatækni | 600.000 | |
Fræðslunetið – símenntun á Suðurlandi | Gátlistar v.raunfærnimats á Fjallamennskubraut FAS | 647.740 | |
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum | Vendikennsla í íslensku I | 974.000 | |
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum | Gæðahandbók fyrir starfsnám | 1.500.000 | |
Mímir – símenntun | Raunfærnimat í öryggisfræðum í afþreyingarþjónustu | 2.125.660 | |
Rakel Sigurgeirsdóttir | Íslenska með breyttri endurtekningu | 2.000.000 | |
Sif Einarsdóttir | Þróun á áhugakönnun fyrir fullorðna | 3.000.000 | |
Símey | Menningarlæsi | 1.425.000 | |
Þekkinganet Þingeyinga | Þróun matslista í vinnustaðanámi | 1.280.000 | |
21.252.400 |