Tölfræði úr starfinu

Mælaborð FA

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) hefur frá upphafi haldið utan um tölfræði þeirra úrræða sem FA stendur að.

2003 – fyrstu nemarnir taka þátt í námsleiðum sem FA bjó til og fékk vottaðar

2006 – náms- og starfsráðgjafar símenntunarmiðstöðva taka fyrstu viðtölin við fólk úr markhópi FA.

2007 – fyrstu þátttakendur í raunfærnimati iðngreina en síðar í fleiri greinum.

Ef vitnað er í prentað efni eða efni af heimasíðu Fræðslumiðstöðvarinnar ber að geta heimilda

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar