Innlendir samstarfsaðilar

Samstarfsaðilar Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) eru framkvæmdaraðilar á sviði fullorðinsfræðslu sem sinna fræðslu, ráðgjöf og raunfærnimati markhóps framhaldsfræðslunnar.

FA þróar aðferðir og verkfæri sem styðja samstarfsaðila við að veita markhópnum þá þjónustu sem þörf er á til að auka tækifæri þeirra í námi og störfum.

Allir samstarfsaðilar FA eru viðurkenndir fræðsluaðilar skv. lögum um framhaldsfræðslu 27/2010 og reglugerð um framhaldsfræðslu nr. 1163/2011. Þeir hafa allir hlotið EQM/EQM+ gæðavottun.

Veldu landsvæði

Höfuðborgarsvæðið
Starfsmennt fræðslusetur
IÐAN fræðslusetur
Rafmennt – fræðslusetur rafiðnaðarins
Framvegis – miðstöð símenntunar
Mímir – símenntun
Vestfirðir
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
Austurland
Austurbrú
Norðurland vestra
Farskólinn – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra
Norðurland eystra
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar – SÍMEY
Þekkingarnet Þingeyinga
Suðurnes
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum
Suðurland
Viska
Fræðslunetið – símenntun á Suðurlandi
Höfuðborgarsvæðið
Starfsmennt fræðslusetur
IÐAN fræðslusetur
Rafmennt – fræðslusetur rafiðnaðarins
Framvegis – miðstöð símenntunar
Mímir – símenntun
Vesturland
Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar