Samstarfsaðilar Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) eru framkvæmdaraðilar á sviði fullorðinsfræðslu sem sinna fræðslu, ráðgjöf og raunfærnimati markhóps framhaldsfræðslunnar.
FA þróar aðferðir og verkfæri sem styðja samstarfsaðila við að veita markhópnum þá þjónustu sem þörf er á til að auka tækifæri þeirra í námi og störfum.
Allir samstarfsaðilar FA eru viðurkenndir fræðsluaðilar skv. lögum um framhaldsfræðslu 27/2010 og reglugerð um framhaldsfræðslu nr. 1163/2011. Þeir hafa allir hlotið EQM/EQM+ gæðavottun.
Veldu landsvæði
Höfuðborgarsvæðið
Höfuðborgarsvæðið