Fræðslumiðstöð atvinnulífsins gefur út vefritið Gátt sem ætlað er að vera vettvangur fyrir efni um fræðslumál fullorðinna með sérstakri áherslu á hverskonar framhaldsfræðslu og menntun á vinnumarkaði.

FA gefur út og birtir skýrslur, kynningarefni og annan fróðleik sem veitir gagnlegar upplýsingar um framhaldsfræðsluna og þau verkfæri sem FA þróar.

Gátt vefrit

Gátt eldri útgáfur

Skýrslur og fróðleikur

Ef vitnað er í prentað efni eða efni af heimasíðu Fræðslumiðstöðvarinnar ber að geta heimilda

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar