Í nýrri grein í Gátt, veftímariti um fullorðinsfræðslu, segja Hólmfríður Karlsdóttir og Kristín Hjartardóttir frá tungumálakennslu hjá MSS, Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum. Íslenskukennsla er sífellt stærri...
Í nýrri grein í Gátt, veftímariti um fullorðinsfræðslu, er fjallað um Norskt verðlaunaverkefni sem kallast tungumálafulltrúi á vinnustað. Tungumálafulltrúinn er starfsmaður sem hlýtur þjálfun í...