Leiðandi í að greina, meta og auka hæfni í atvinnulífinu

Ársskýrsla FA 2024 komin út
Yfir 20 aðgerðir til að efla símenntun
Fagbréf atvinnulífsins – kjötskurður 
Í vikunni hittust sérfræðingar í raunfærnimati frá öllum Norðurlöndunum og sjálfstýrðu svæðunum í Kaupmannahöfn til að móta forgangsatriði í málaflokknum fyrir næstu þrjú árin. Antra...
Tilkynnt var haustið 2024 að áherslubreytingar og nafnabreyting yrði á NVL árið 2025, en nafninu hefur verið breytt í NLL (Nordisk Netværk for Livslang Læring)...
Í nýrri grein í Gátt, veftímariti um fullorðinsfræðslu, fjallar Lilja Rós Óskarsdóttir um Fagbréf atvinnulífsins sem unnin hafa verið með hópum starfsmanna hjá Sláturfélagi Suðurlands....

Verkefni á vegum Fræðslumiðstöðvarinnar

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar