Innlendir samstarfsaðilar

Samstarfsaðilar Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) eru framkvæmdaraðilar á sviði fullorðinsfræðslu sem sinna fræðslu, ráðgjöf og raunfærnimati markhóps framhaldsfræðslunnar. FA þróar aðferðir og verkfæri sem styðja samstarfsaðila við að veita markhópnum þá þjónustu sem þörf er á til að auka tækifæri þeirra í námi og störfum. Allir samstarfsaðilar FA eru viðurkenndir fræðsluaðilar skv. lögum um framhaldsfræðslu 27/2010 […]

Tölfræði úr starfinu

Mælaborð FA Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) hefur frá upphafi haldið utan um tölfræði þeirra úrræða sem FA stendur að. Námsleiðir 2003 – fyrstu nemarnir taka þátt í námsleiðum sem FA bjó til og fékk vottaðar.Tölfræðin sýnir fjölda nemenda sem luku námi eftir árum, námsleiðum, kyni og landshluta. Einnig hver fjármagnaði námsleiðina. Hægt er að raða upplýsingunum […]

Starfaprófílar

Afurð hæfnigreiningar kallast starfaprófíll og hann inniheldur: Stutta skilgreiningu á starfinu. Lista yfir helstu viðfangsefni starfsins. Önnur mikilvæg atriði. Lista yfir þá hæfniþætti sem eru mikilvægastir til að inna starfið af hendi á árangursríkan hátt, ásamt lýsingu á hæfninni á viðeigandi þrepi. Til að undirbúa starfsfólk fyrir viðkomandi starf má byggja nám á hæfnikröfum sem […]

Fræðslumiðstöðin

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) er leiðandi í að greina, meta og auka hæfni í atvinnulífinu.

Gæðavottun

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) býður upp á EQM/EQM+ gæðavottun fyrir fræðsluaðila í fullorðinsfræðslu og fræðsludeildir fyrirtækja og stofnana. Gæðavottunin felur í sér viðurkennd gæðaviðmið fyrir fræðslu, ráðgjöf um nám og störf og raunfærnimat: EQM vottun: FræðslustarfEQM+ vottun: Fræðslustarf, raunfærnimat og náms- og starfsráðgjöf Ávinningur af EQM/EQM+ vottun Ávinningur gæðavottunar er aukin gæðavitund sem eflir fræðslustarfsemina. Því […]

Ráðgjöf í framhaldsfræðslu

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins styður við þróunarstarf á sviði náms- og starfsráðgjafar, veitir ráðgjöfum innan framhaldsfræðslunnar faglegan stuðning og eykur sérþekkingu í ráðgjöf í samræmi við gæðakröfur. Ráðgjöfin er víðtæk og lögð áhersla á ólíkar þarfir fólks við þróun eigin starfsferils.   Ráðgjöf og atvinnulífið Fyrirtæki geta leitað eftir samstarfi við fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar um ráðgjöf fyrir starfsfólk […]

Almenn starfshæfni

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur skilgreint 11 hæfniþætti sem saman mynda almenna starfshæfni á íslenskum vinnumarkaði. Þeir eru þrepaskiptir í samræmi við hæfniramma um íslenska menntun. Þeir hæfniþættir sem mynda almenna starfshæfni eru úr hæfnigrunni FA. Aðlögunarhæfni Aðlögunarhæfni Lagar sig að aðstæðum eftir þörfum til að ná árangri í síbreytilegum aðstæðum og í vinnu með mismunandi einstaklingum […]

Hæfnigreiningar

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) hefur þróað aðferð við að greina lykilhæfni starfa. Slík greining kallast hæfnigreining og myndar hún starfaprófíl sem er grunnur að uppbyggingu náms eða raunfærnimats. Hæfnigreiningar og atvinnulífið Hæfnigreiningar FA hafa reynst vel þar sem aðkoma atvinnulífs er hluti af ferlinu. Lögð er áhersla á að ná samnefnara fyrir störf á vinnumarkaði, innan […]

Fræðslusjóður

Um Fræðslusjóð Fræðslusjóður starfar samkvæmt lögum um framhaldsfræðslu nr. 27/2010. Samkvæmt þeim er hlutverk sjóðsins að stuðla að því að til séu viðeigandi námstækifæri fyrir einstaklinga með stutta formlega skólagöngu að baki, jafnframt því að taka þátt í að skapa skilyrði svo sömu einstaklingar geti nýtt sér slík námstækifæri. Framlög til Fræðslusjóð eru ákveðin í […]

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Leiðandi í að greina, meta og auka hæfni í atvinnulífinu Hæfnigreiningar Raunfærnimat Námskrár Fagbréf atvinnulífsins Skoða Skoða Skoða Skoða Forgangssvið við úthlutun árið 2024 eru: Við mat á umsóknum er m.a. litið til þess hvernig þær falla að markmiðum 2. greinar laga nr. 27/2010 um framhaldsfræðslu, faglega þekkingu og reynslu umsækjanda af að vinna verkefni […]

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar