ÁRSFUNDUR FA 14. NÓVEMBER

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn 14. nóvember næstkomandi í samstarfi við NVL – Norrænt tengslanet um nám fullorðinna. Fundurinn verður haldinn í salnum Hátegi á Grand Hótel kl. 11:00 – 13:45 og verður einnig streymt. Boðið verður uppá léttar veitingar. STREYMI AF FUNDINUM: https://www.youtube.com/watch?v=4-DHUtziozI Rík af reynslu – lærum hvert af öðru  Vinnumarkaðurinn breytist hratt […]

Samstarf Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, Fjölmenntar og Vinnumálastofnunar

Undanfarin ár hefur verið mikil umræða um skort á starfstengdu námi fyrir fólk með þroskaröskun og aðrar skyldar raskanir. Haustið 2022 hófst samstarf Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, Fjölmenntar og Vinnumálastofnunar (VMST) um hæfnigreiningu á þremur störfum sem það fólk starfar við í dag. Það eru störf fyrir fólk með skerta starfsgetu sem nýtur þjónustu VMST, atvinna með […]

Vefurinn Næsta skref mun halda áfram starfsemi

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Hildur Betty Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, undirrituðu samning þess efnis í gær. Vefurinn hefur nú verið opnaður að nýju. Tilkynnt var um lokun vefsins í mars vegna skorts á fjármagni. Viðræður um áframhaldandi fjármögnun stóðu yfir í vor […]

Ársskýrsla 2022

Ársskýrsla 2022 Leiðandi í því að greina, meta og auka hæfni í atvinnulífinu Frá framkvæmda­stjóra Hildur Betty Kristjánsdóttir Framsækni, samvinna og samtal einkenndu árið 2022 hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) og sýndi starfsfólk mikla snerpu þegar það tókst á við ný verkefni til að tryggja enn frekar jöfn tækifæri fólks undir nýju ráðuneyti félags- og vinnumarkaðar. […]

Tölfræði úr starfinu

Nú hafa verið birt tölfræðgögn yfir framkvæmd í fullorðinsfræðslu árið 2022. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur frá upphafi starfseminnar, árið 2003, safnað tölfræðigögnum um framkvæmd þeirra verkfæra sem FA hefur þróað. Verkfærin sem um ræðir eru raunfærnimat, náms- og starfsráðgjöf og námsleiðir fyrir markhóp FA. Á árinu 2003 fóru fyrstu námsmennirnir í gegnum námsleiðir sem FA undirbjó […]

Vilji til samstarfs um Fagbréf atvinnulífsins

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) fagnaði 20 ára afmæli sínu þann 1. nóvember með afmælisfundi og tóku yfir 100 manns þátt í fundinum á staðnum og í streymi. Fundurinn var haldinn í samstarfi við NVL – Norræns tengslanets um nám fullorðinna, undir yfirskriftinni Fagbréf atvinnulífsins.    Aðaláhersla fundarins var kynning á nýju verkfæri innan framhaldsfræðslunnar ,, Fagbréfi atvinnulífsins”.  Fagbréfið  veitir […]

Afmælisfundur FA 1. nóvember

FAGBRÉF ATVINNULÍFSINS – Verkfæri til framtíðar  Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) fagnar 20 ára afmæli í ár. Til að fagna tímamótunum verður boðið til afmælisfundar í samstarfi við Norræna tengslanetiðu um nám fullorðinna, NVL. Fundurinn fer fram í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík, þriðjudaginn 1. nóvember, kl. 11-13. Boðið verður upp á léttan hádegisverð fyrir fólk sem mætir […]

Fjölmennt og FA gera samning um hæfnigreiningar

Fjölmennt, símenntunar- og þekkingarmiðstöð og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) hafa gert með sér samning um hæfnigreiningu þriggja starfa. Um er að ræða störf fyrir starfsfólk sem nýtur þjónustu AMS (Atvinna með stuðningi) og Fjölmenntar.   Hæfnigreining starfa felst í að kortleggja og skilgreina þá hæfni sem mikilvægt er að starfsmaður búi yfir til að árangur náist í […]

Fagbréf atvinnulífsins – framkvæmd og fjármögnun

Hverjir geta haldið utan um framkvæmd verkefna?   Umsjón/ábyrgð framkvæmdar getur verið i höndum símenntunarmiðstöðva, fræðslumiðstöðva iðngreina, annarra fræðsluaðila, sjálfstætt starfandi ráðgjafa eða hjá því fyrirtæki eða stofnun þar sem verkefnið fer fram. Ábyrgðaraðili framkvæmdar sækir um til FA í eyðublaðinu hér fyrir neðan. Fyrirtæki sækir jafnframt um í starfsmenntasjóði í gegnum Áttina. Umsóknareyðublað Fjármögnun Fyrirtæki […]

Fagbréf atvinnulífsins

Öflugt atvinnulíf byggir á öflugu starfsfólki Á vinnumarkaði sem tekur örum breytingum er mikilvægt að færni til starfa sé sýnileg og staðfest. Fagbréf atvinnulífsins gerir þetta kleift. Með raunfærnimati er færni starfsfólks metin út frá hæfniviðmiðum starfs. Í framhaldi fer fram þjálfun og fræðsla sem tekur mið af niðurstöðum matsins. Þegar öllum hæfniviðmiðum starfsins er náð er […]

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar