Ársfundur FA – TAKIÐ DAGINN FRÁ

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn 14. nóvember næstkomandi. Fundurinn verður haldinn að Grand Hótel kl. 11:00 – 13:30 og einnig í streymi. Boðið verður uppá léttar veitingar.

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar