Raunfærnimat í fisktækni

Í nýjustu grein Gáttar, vefrits um fræðslumál fullorðinna, fjallar Kristín Björk Gunnarsdóttir, verkefnastjóri og ráðgjafi hjá SÍMEY um raunfærnimat í fiskvinnslu. Verkefnið var unnið af SÍMEY í samstarfi við sjávarútvegsfyrirtæki í Eyjafirði, Fisktækniskóla Íslands og fleiri. Lesið um verkefnið á vef Gáttar:
Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat – Reykjavík 19. og 20. maí 2022

Mat á raunfærni byggist á þeirri hugmynd að nám fari fram við margs konar aðstæður og í alls konar samhengi. Allt nám er verðmætt og því mikilvægt að það sé skjalfest óháð hvar þess hefur verið aflað. Ráðstefnan er suðupottur fyrir þróun raunfærnimats og fjallað verður um raunfærnimat í fjölbreyttu samhengi eftir ýmsum leiðum í […]
Gagnlegt að læra og þróa raunfærnimat saman

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins er 20 ára í ár og í nýjustu greininni í Gátt er viðtal við Fjólu Maríu Lárusdóttur og Hauk Harðarsson, sérfræðinga hjá FA þar sem þróun raunfærnimats er skoðað eins það hefur verið unnið í samstarfi við NVL, Norrænt net um nám fullorðinna. Samstarfsnet NVL um raunfærnimat hefur verið starfandi síðan NVL var […]
Stytting háskólanáms með raunfærnimati

Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um tilraunaverkefni sem fór fram við Háskólann á Akureyri þar sem starfreynsla var metin til raunfærni við Fjölmiðlafræðibraut háskólans. Skoðað var hversu raunæhft væri að meta hæfni sem áunnist hefur á vinnumarkaði til ECST háskólaeininga með það í huga að stytta nám til háskólagráðu á grunnstigi. Lesið um […]
Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat í Reykjavík í maí 2022

Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat – Reykjavík 19. og 20. maí 2022 Mat á raunfærni byggist á þeirri hugmynd að nám fari fram við margs konar aðstæður og í alls konar samhengi. Allt nám er verðmætt og því mikilvægt að það sé skjalfest óháð hvar þess hefur verið aflað. Ráðstefnan er suðupottur fyrir þróun raunfærnimats og […]
Fróðleikur um raunfærnimat

Skýrslur, kynningarefni og fróðleikur: Erlend verkefni Skýrslur og fróðleikur Hér má finna greinar úr Gátt um raunfærnimat í framhaldsfræðslu:
Árangur í raunfærnimati

Frá árinu 2007 hafa 8539 einstaklingar lokið raunfærnimati á Íslandi á vettvangi framhaldsfræðslunnar. Árið 2024 luku 580 einstaklingar raunfærnimati: Nánari upplýsingar um tölfræði má sjá á mælaborði FA:
Raunfærnimat í atvinnulífinu – fagbréf

Sýnileiki og formleg staðfesting á hæfni skiptir máli fyrir alla, einstaklinga og atvinnurekendur. Í raunfærnimati á móti starfi er hæfni starfsmanns metin á móti hæfniviðmiðum tiltekins starfs. Hæfniviðmiðin byggjast á hæfnigreiningu sem er unnin samkvæmt vel skilgreindri aðferðafræði þróaðri hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA). Með því að meta með formlegum hætti þá færni sem starfsmaður hefur […]
Raunfærnimat

Raunfærnimat veitir staðfestingu á færni einstaklinga óháð því hvernig hennar hefur verið aflað. Niðurstöður raunfærnimats eru nýttar til að stytta nám eða sýna fram á og auka færni á vinnumarkaði. Raunfærnimat er öflugur hvati fyrir einstaklinga til enn frekari hæfniþróunar í starfi og/eða til áframhaldandi náms. Raunfærnimat og atvinnulífið Sýnileiki á færni er mikilvæg fyrir atvinnulíf, […]
Ársskýrsla 2024
PDF útgáfa Frá framkvæmdastjóra Hildur Betty Kristjánsdóttir Árið 2024 var ár mikilla framfara og nýsköpunar í framhaldsfræðslu, fimmtu menntastoðarinnar. Mikill vöxtur og þróun í starfsemi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) hefur skilað sér í fjölgun tækifæra fyrir fólk á vinnumarkaði. FA stóð frammi fyrir mörgum áskorunum en dugnaður starfsfólks félagsins hefur verið lykillinn að árangri. Í hluta […]