Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat í Reykjavík í maí 2022

Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat – Reykjavík 19. og 20. maí 2022 Mat á raunfærni byggist á þeirri hugmynd að nám fari fram við margs konar aðstæður og í alls konar samhengi. Allt nám er verðmætt og því mikilvægt að það sé skjalfest óháð hvar þess hefur verið aflað. Ráðstefnan er suðupottur fyrir þróun raunfærnimats og […]

Fróðleikur um raunfærnimat

Skýrslur, kynningarefni og fróðleikur: Erlend verkefni Skýrslur og fróðleikur Hér má finna greinar úr Gátt um raunfærnimat í framhaldsfræðslu:

Árangur í raunfærnimati

Frá árinu 2007 hafa 7315 einstaklingar lokið raunfærnimati á Íslandi á vettvangi framhaldsfræðslunnar. Árið 2022 luku 567 einstaklingar raunfærnimati: Nánari upplýsingar um tölfræði má sjá á mælaborði FA:

Raunfærnimat í atvinnulífinu – fagbréf

Sýnileiki og formleg staðfesting á hæfni skiptir máli fyrir alla, einstaklinga og atvinnurekendur. Í raunfærnimati á móti starfi er hæfni starfsmanns metin á móti hæfniviðmiðum tiltekins starfs. Hæfniviðmiðin byggjast á hæfnigreiningu sem er unnin samkvæmt vel skilgreindri aðferðafræði þróaðri hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA). Með því að meta með formlegum hætti þá færni sem starfsmaður hefur […]

Raunfærnimat

Raunfærnimat veitir staðfestingu á færni einstaklinga óháð því hvernig hennar hefur verið aflað. Niðurstöður raunfærnimats eru nýttar til að stytta nám eða sýna fram á og auka færni á vinnumarkaði. Raunfærnimat er öflugur hvati fyrir einstaklinga til enn frekari hæfniþróunar í starfi og/eða til áframhaldandi náms.   Raunfærnimat og atvinnulífið Sýnileiki á færni er mikilvæg fyrir atvinnulíf, […]

Þrír nýir starfsmenn hjá FA

Í byrjun árs 2024 hófu þrír nýjir starfsmenn störf hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Helgi Þ. Svavarsson tekur við starfi umsjónarmanns NVL, Norræns tengslanets um nám fullorðinna í hálfu starfi en hann starfar einnig hjá SÍMEY, Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar. Helgi hefur starfað sem verkefnastjóri hjá SÍMEY síðan 2009. Þar hefur hann komið að flestum þeim verkefnum símenntunarmiðstöðva, svo […]

Samtal og samstarf um framtíð framhaldsfræðslunnar – fimmtu stoðar menntakerfisins

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) var haldinn 14. nóvember s.l. og tóku yfir 140 manns þátt í fundinum á staðnum og í streymi. Fundurinn var haldinn í samstarfi við NVL – Norrænt tengslanet um nám fullorðinna, undir yfirskriftinni Rík af reynslu – lærum hvert af öðru.    Aðaláhersla fundarins var að draga fram stöðu framhaldfræðslunnar, fá innsýn í þróun […]

Fagbréf atvinnulífsins – starfsgreinar

Fyrir hvaða störf eru Fagbréf atvinnulífsins til? Hægt er að öðlast Fagbréf byggt á starfaprófíl þar sem færni í starfi er metin. Einnig er í boði nám sem getur leitt til Fagbréfs. Starfsmenntasjóðir fjármagna ferlið hjá fyrirtækjum. Fræðslusjóður og aðrir aðilar fjármagna ferlið í gegnum nám. Ef um atvinnuleitendur er að ræða er horft til […]

Fyrirmyndir í námi fullorðinna á ársfundi FA

Pétur Erlingsson, Beata Justyna Bistula og Ómar Farooq Ahmed hljóta viðurkenninguna fyrirmyndir í námi fullorðinna á þessu ári. Viðurkenningarnar voru veittar við hátíðlega athöfn á ársfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) sem fram fór í gær. Viðurkenningin er veitt árlega þeim einstaklingum sem hafa bætt stöðu sína eftir þátttöku í leiðum framhaldsfræðslunnar og sýnt framúrskarandi árangur. Fyrirmyndirnar fengu […]

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar