Select Page

Hæfnigreiningar

Ráðgjöf

Leiðandi í að greina, meta og auka hæfni í atvinnulífinu

Hlutverk okkar er að veita markhópnum, fólki á vinnumarkaði sem ekki hefur lokið námi á framhaldsskólastigi, tækifæri til að afla sér menntunar eða bæta stöðu sína. Það gerum við meðal annars með því að greina hæfnikröfur starfa, vinna að þróun raunfærnimats, auka framboð á vottuðu námi og efla ráðgjöf um nám og störf. Við leggjum mikla áherslu á að taka þátt í erlendu samstarfi þannig að við getum miðlað áfram því sem er efst á baugi, til íslenskra samstarfsaðila. Allt okkar starf miðast að hagsmunum atvinnulífsins og markhópsins.

Á meðal verkefna Fræðslumiðstöðvarinnar

Veftímarit um fræðslumál fullorðinna og menntun á vinnumarkaði.

Samstarfsverkefni til að auka hæfni starfsfólks í ferðaþjónustu.

Upplýsingavefur um nám, störf, raunfærnimat og ráðgjöf.

Tengslanet og samstarfs- vettvangur fullorðinsfræðslu á Norðurlöndum.

Fréttir

Ferðaþjónusta – móttaka á gististöðum

Ferðaþjónusta – móttaka á gististöðum er ný námskrá sem er sjálfstætt framhald af námskránum Ferðaþjónusta I og Ferðaþjónusta II.  Markmið námsins er að fólk sem lýkur því hafi þá hæfni sem þarf til að taka á móti fjölbreyttum hópi gesta, miðla...

Rafræn ráðgjöf Norðmanna

Þann 8. júní síðastliðinn var afar fróðlegum viðburði streymt frá Noregi þar sem fulltrúar Kompetense Norge kynntu Karriereveiledning.no, nýtilkomna miðlæga og rafræna starfsferilsráðgjöf. Óhætt er að segja að þetta framtak...

Raunfærnimat í leikskólakennarafræðum

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins er í samstarfi við Menntavísindasvið HÍ um þróun raunfærnimats til styttingar á námi í leikskólakennarafræðum - spennandi og þarft verkefni þar sem þróa á aðferðafræði til að meta fyrri reynslu nemenda til styttingar á námi. Ingibjörg Ósk...