Select Page

Hæfnigreiningar

Ráðgjöf

Leiðandi í að greina, meta og auka hæfni í atvinnulífinu

Hlutverk FA er að veita markhópi sínum, fólki á vinnumarkaði sem ekki hefur lokið námi á framhaldsskólastigi, tækifæri til að afla sér menntunar eða bæta stöðu sína. FA sinnir því markhópnum meðal annars með því að greina hæfnikröfur starfa, vinna að þróun raunfærnimats, auka framboð á vottuðu námi, efla náms- og starfsráðgjöf, miðla upplýsingum um árangur starfsins og taka þátt í innlendu og erlendu samstarfi þar sem hagsmunir atvinnulífs og markhópsins eru í fyrirrúmi.

Á meðal verkefna Fræðslumiðstöðvarinnar

Gátt er veftímarit um fræðslumál fullorðinna með sérstakri áherslu á hverskonar framhaldsfræðslu og menntun á vinnumarkaði.

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar er samstarfs­verkefni til að auka hæfni starfsmanna ferðaþjónustunnar.
Upplýsingavefur um nám, störf, raunfærnimat og ráðgjöf.
Norrænt tengslanet um nám fullorðinna (NVL) er samstarfsvettvangur fyrir fullorðinsfræðslu á Norðurlöndum.

Fréttir

Vel heppnaður ársfundur FA

Góður rómur var gerður að ársfundi Fræðslusmiðstöðvar atvinnulífsins sem fram fór í gær undir yfirskriftinni Í takt við tímann? Hæfniþróun í atvinnulífinu. Sjónum var beint að þörfum...

Ársfundur FA í dag kl.10 – linkar á útsendingu

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins er í dag og hefst kl. 10 Hægt er að fylgjast með fundinum á facebook hér. Einnig er hægt að fylgjast með fundinum á Youtube hér. Fundurinn er haldinn í samstarfi við NVL og er yfirskriftin Í takt við tímann? Hæfniþróun í...