Select Page

Hæfnigreiningar

Ráðgjöf

Leiðandi í að greina, meta og auka hæfni í atvinnulífinu

Hlutverk FA er að veita markhópi sínum, fólki á vinnumarkaði sem ekki hefur lokið námi á framhaldsskólastigi, tækifæri til að afla sér menntunar eða bæta stöðu sína. FA sinnir því markhópnum meðal annars með því að greina hæfnikröfur starfa, vinna að þróun raunfærnimats, auka framboð á vottuðu námi, efla náms- og starfsráðgjöf, miðla upplýsingum um árangur starfsins og taka þátt í innlendu og erlendu samstarfi þar sem hagsmunir atvinnulífs og markhópsins eru í fyrirrúmi.

Á meðal verkefna Fræðslumiðstöðvarinnar

Gátt er veftímarit um fræðslumál fullorðinna með sérstakri áherslu á hverskonar framhaldsfræðslu og menntun á vinnumarkaði.

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar er samstarfs­verkefni til að auka hæfni starfsmanna ferðaþjónustunnar.
Upplýsingavefur um nám, störf, raunfærnimat og ráðgjöf.

Fréttir

Tölfræði framhaldsfræðslunnar

Í grein vikunnar í Gátt er þróun í framhaldsfræðslunni skoðuð út frá þeirri tölfræði sem er safnað um málaflokkinn hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Markhópur framhaldsfræðslulaga er skilgreindur í lögum um framhaldsfræðslu og FA sinnir þeim hópi. Samkvæmt tölum frá...

Veldur kórónaveiran heljarstökki stafrænnar þróunar?

Í grein vikunnar í Gátt er fjallað um hvernig staðan í heiminum í dag hefur kastað kennurum út í fjarkennslu án undirbúnings eða fyrirvara. Þetta hefur veitt kennurum, skólastjórnendum og nemendum aðra og nýja reynslu. Spurningin er þó hvort þetta muni gera...