Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) heldur námskeið vegna raunfærnimats til styttingar á námi 5. og 6. september 2024. Námskeiðið er ætlað matsaðilum, verkefnastjórum og ráðgjöfum sem koma...
Skrifstofa Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins að Skipholti 50b er lokuð vegna sumarleyfa. Skrifstofan opnar aftur 6. ágúst 2024 kl.10. GLEÐILEGT SUMAR! Starfsfólk Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins
Í nýjustu greininni í Gátt fjallar Nichole Leigh Mosty um mikilvægi menningarnæmi í fullorðinsfræðslu. Í greininni er leitast við að veita kennurum og leiðbeinendum tækifæri...