Select Page

Hæfnigreiningar

Ráðgjöf

Leiðandi í að greina, meta og auka hæfni í atvinnulífinu

Hlutverk okkar er að veita markhópnum, fólki á vinnumarkaði sem ekki hefur lokið námi á framhaldsskólastigi, tækifæri til að afla sér menntunar eða bæta stöðu sína. Það gerum við meðal annars með því að greina hæfnikröfur starfa, vinna að þróun raunfærnimats, auka framboð á vottuðu námi og efla ráðgjöf um nám og störf. Við leggjum mikla áherslu á að taka þátt í erlendu samstarfi þannig að við getum miðlað áfram því sem er efst á baugi, til íslenskra samstarfsaðila. Allt okkar starf miðast að hagsmunum atvinnulífsins og markhópsins.

Á meðal verkefna Fræðslumiðstöðvarinnar

Veftímarit um fræðslumál fullorðinna og menntun á vinnumarkaði.

Samstarfsverkefni til að auka hæfni starfsfólks í ferðaþjónustu.

Upplýsingavefur um nám, störf, raunfærnimat og ráðgjöf.

Tengslanet og samstarfs- vettvangur fullorðinsfræðslu á Norðurlöndum.

Fréttir

Hvernig eflum við færni leiðbeinanda í fullorðinsfræðslu?

Á Íslandi, og víðast hvar, hafa leiðir til að mennta sig sem leiðbeinandi fullorðinna ekki enn verið skýrt varðaðar fyrir þá sem ekki setjast á háskólabekk til að læra um slíkt. Einsaklingar sem taka að sér að kenna fullorðnum, hefðu því gagn af hagnýtri þekkingu og...

Námskrá til undirbúnings fyrir félagsliða

Menntamálastofnun vottaði námskrá FA fyrir nám til félagsliða í gær, þann 6. október. Jafnframt hefur FA staðfestingu frá Borgarholtsskóla um fullt mat á námi samkvæmt þeirri námskrá sem hluta af félagsliðabraut skólans. Hér er á ferðinni námskrá sem beðið hefur verið...

Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat í Reyjavík í maí 2022

Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat - Reykjavík 19. og 20. maí 2022 Mat á raunfærni byggist á þeirri hugmynd að nám fari fram við margs konar aðstæður og í alls konar samhengi. Allt nám er verðmætt og því mikilvægt að það sé skjalfest óháð hvar þess hefur verið aflað....

Taktu daginn frá!

Tökum næsta skref Hæfniþróun í atvinnulífinu Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 25. nóvember kl. 10:00 - 12:00 á Grand Hótel. Fundurinn er haldinn í samstarfi við NVL. Meðal fyrirlesara verður Sveinung Skule sem leiðir nýja stofnun...