Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) heldur námskeið vegna raunfærnimats til styttingar á námi 6. og 7. október 2025. Námskeiðið er ætlað matsaðilum, verkefnastjórum og ráðgjöfum sem koma...
Hildur Betty Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) og Sara Dögg Svanhildardóttir sérfræðingur – Atvinnutækifæri fatlaðs fólks hjá Vinnumálastofnun (VMST) kynntu fyrir Guðmundi Inga Kristinssyni mennta-...
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar leitar að hugmyndaríkum, skapandi og öflugum liðsfélaga í starf sérfræðings. Helstu verkefni eru meðal annars fræðslu- og kynningarheimsóknir til fyrirtækja. Hæfnisetrið er vistað...