Select Page

Hæfnigreiningar

Ráðgjöf

Leiðandi í að greina, meta og auka hæfni í atvinnulífinu

Hlutverk okkar er að veita markhópnum, fólki á vinnumarkaði sem ekki hefur lokið námi á framhaldsskólastigi, tækifæri til að afla sér menntunar eða bæta stöðu sína. Það gerum við meðal annars með því að greina hæfnikröfur starfa, vinna að þróun raunfærnimats, auka framboð á vottuðu námi og efla ráðgjöf um nám og störf. Við leggjum mikla áherslu á að taka þátt í erlendu samstarfi þannig að við getum miðlað áfram því sem er efst á baugi, til íslenskra samstarfsaðila. Allt okkar starf miðast að hagsmunum atvinnulífsins og markhópsins.

Á meðal verkefna Fræðslumiðstöðvarinnar

Veftímarit um fræðslumál fullorðinna og menntun á vinnumarkaði.

Samstarfsverkefni til að auka hæfni starfsfólks í ferðaþjónustu.

Upplýsingavefur um nám, störf, raunfærnimat og ráðgjöf.

Tengslanet og samstarfs- vettvangur fullorðinsfræðslu á Norðurlöndum.

Fréttir

Stafræni hæfniklasinn

Í nýrri grein í Gátt er fjallað um Stafræna hæfniklasann sem var stofnaður af Samtökum verslunar og þjónustu og VR í samstarfi við Háskólann í Reykjavík með styrk frá þremur ráðuneytum. Markmið Stafræna hæfniklasans er að efla stafræna færni, auka meðvitund og...

Ársfundur FA: Tökum næsta skref!

Samstarf um skýra hæfnistefnu  ATHUGIÐ - ÁRSFUNDI ER FRESTAÐ TIL 3. FEBRÚAR 2022 Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) verður haldinn í samstarfi við NVL fimmtudaginn 3. febrúar 2022. á Grand...

Fagbréf staðfestir nám á vinnustað

Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um tilraunaverkefni Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins um raunfærnimat á móti viðmiðum atvinnulífsins. Í verkefninu gafst starfsfólki nokkurra fyrirtækja tækifæri til þess að fá færni sína metna og staðfesta með fagbréfi. Dominos...