Select Page

Hæfnigreiningar

Ráðgjöf

Leiðandi í að greina, meta og auka hæfni í atvinnulífinu

Hlutverk FA er að veita markhópi sínum, fólki á vinnumarkaði sem ekki hefur lokið námi á framhaldsskólastigi, tækifæri til að afla sér menntunar eða bæta stöðu sína. FA sinnir því markhópnum meðal annars með því að greina hæfnikröfur starfa, vinna að þróun raunfærnimats, auka framboð á vottuðu námi, efla náms- og starfsráðgjöf, miðla upplýsingum um árangur starfsins og taka þátt í innlendu og erlendu samstarfi þar sem hagsmunir atvinnulífs og markhópsins eru í fyrirrúmi.

Á meðal verkefna Fræðslumiðstöðvarinnar

Gátt er veftímarit um fræðslumál fullorðinna með sérstakri áherslu á hverskonar framhaldsfræðslu og menntun á vinnumarkaði.

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar er samstarfs­verkefni til að auka hæfni starfsmanna ferðaþjónustunnar.
Upplýsingavefur um nám, störf, raunfærnimat og ráðgjöf.

Fréttir

Um PISA og PIAAC

Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir og Halla Valgeirsdóttir sérfræðingar hjá FA og fulltrúar í NVL neti um grunnleikni eru höfunda nýjustu greinar í Gátt. Þar er fjallað um PIAAC (Programme for the International Assessment of Adult Competencies) fjölþjóðlega rannsókn á...

Hæfniþróun – Upptaka frá vefstofu

Hæfniþróun (Upskilling Pathways) – Upptaka frá vefstofu sem haldin var 18.febrúar. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) hefur í samstarfi við Norrænt tengslanet um nám fullorðinna (NVL) og ýmsa fræðsluaðila í Evrópu undanfarið unnið að þróun námskeiða á netinu um...

Náms- og starfsráðgjöf fyrir innflytjendur

Í nýjustu grein í Gátt skrifar Guðrún Vala Elísdóttir um náms- og starfsráðgjöf fyrir innflytjendur hjá Símenntunarmiðstöðinni á Vesturlandi.   Íbúum með erlent ríkisfang hérlendis hefur fjölgað umtalsvert á síðastliðnum árum og samfélag okkar er langt frá...

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is

Opið alla virka daga frá 9-16

Ef vitnað er í prentað efni FA eða efni af heimasíðu FA ber að geta heimilda