Leiðandi í að greina, meta og auka hæfni í atvinnulífinu

Titill

Er vöxtur í raunfærnimati merki um virkt lýðræði? 
Að hækka menntunarstig
Þrír nýir starfsmenn hjá FA
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) hélt vinnustofu fyrir starfsfólk símenntunarmiðstöðva, þann 11. janúar 2024. Verkefni vinnustofunnar var nokkurs konar framhald af kynningu á þremur námskrám, Smiðja 1-1,...
Ný dagsetning er komin fyrir vefstofuna „Möguleikar gervigreindar – að nota gervigreind með leitarvélum“. Vefstofan er á vegum Norræns tengslanets um nám fullorðinna (NVL) og...
Óskum samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Athugið að skrifstofa FA er...

Verkefni á vegum Fræðslumiðstöðvarinnar

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar