Select Page

Hæfnigreiningar

Ráðgjöf

Leiðandi í að greina, meta og auka hæfni í atvinnulífinu

Hlutverk okkar er að veita markhópnum, fólki á vinnumarkaði sem ekki hefur lokið námi á framhaldsskólastigi, tækifæri til að afla sér menntunar eða bæta stöðu sína. Það gerum við meðal annars með því að greina hæfnikröfur starfa, vinna að þróun raunfærnimats, auka framboð á vottuðu námi og efla ráðgjöf um nám og störf. Við leggjum mikla áherslu á að taka þátt í erlendu samstarfi þannig að við getum miðlað áfram því sem er efst á baugi, til íslenskra samstarfsaðila. Allt okkar starf miðast að hagsmunum atvinnulífsins og markhópsins.

Á meðal verkefna Fræðslumiðstöðvarinnar

Veftímarit um fræðslumál fullorðinna og menntun á vinnumarkaði.

Samstarfsverkefni til að auka hæfni starfsfólks í ferðaþjónustu.

Upplýsingavefur um nám, störf, raunfærnimat og ráðgjöf.

Tengslanet og samstarfs- vettvangur fullorðinsfræðslu á Norðurlöndum.

Fréttir

Raunfærnimat í leikskólakennarafræðum

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins er í samstarfi við Menntavísindasvið HÍ um þróun raunfærnimats til styttingar á námi í leikskólakennarafræðum - spennandi og þarft verkefni þar sem þróa á aðferðafræði til að meta fyrri reynslu nemenda til styttingar á námi. Ingibjörg Ósk...

Nám í atvinnulífinu staðfest með raunfærnimati

Í nýjustu greininni í GÁTT segir Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs SA, frá tilraunaverkefni um mat á raunfærni á móti hæfnikröfum starfa. Verkefninu var stýrt af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA), í samstarfi við Samtök atvinnulífsins...