Select Page

Stafræni hæfniklasinn

Í nýrri grein í Gátt er fjallað um Stafræna hæfniklasann sem var stofnaður af Samtökum verslunar og þjónustu og VR í samstarfi við Háskólann í Reykjavík með styrk frá þremur ráðuneytum. Markmið Stafræna hæfniklasans er að efla stafræna færni, auka meðvitund og...

Ársfundur FA: Tökum næsta skref!

Samstarf um skýra hæfnistefnu  ATHUGIÐ - ÁRSFUNDI ER FRESTAÐ TIL 3. FEBRÚAR 2022 Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) verður haldinn í samstarfi við NVL fimmtudaginn 3. febrúar 2022. á Grand...

Fagbréf staðfestir nám á vinnustað

Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um tilraunaverkefni Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins um raunfærnimat á móti viðmiðum atvinnulífsins. Í verkefninu gafst starfsfólki nokkurra fyrirtækja tækifæri til þess að fá færni sína metna og staðfesta með fagbréfi. Dominos...

Námskrá til undirbúnings fyrir félagsliða

Menntamálastofnun vottaði námskrá FA fyrir nám til félagsliða í gær, þann 6. október. Jafnframt hefur FA staðfestingu frá Borgarholtsskóla um fullt mat á námi samkvæmt þeirri námskrá sem hluta af félagsliðabraut skólans. Hér er á ferðinni námskrá sem beðið hefur verið...

Taktu daginn frá!

Tökum næsta skref Hæfniþróun í atvinnulífinu Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 25. nóvember kl. 10:00 - 12:00 á Grand Hótel. Fundurinn er haldinn í samstarfi við NVL. Meðal fyrirlesara verður Sveinung Skule sem leiðir nýja stofnun...

Menntamorgnar SA: Hæfni í atvinnulífinu

Sigríður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri FA, mun fjalla um Hæfni í atvinnulífinu... Hver ber ábyrgð á henni? á Menntamorgni atvinnulífsins í húsi SA í Borgartúni þann 7. október n.k. Fundurinn hefst kl. 8:30 er áætlaður til kl. 09:30. Boðið er uppá morgunkaffi á...

Af hverju rafræn ráðgjöf?

Grein vikunnar í veftímariti FA, Gátt, fjallar um nýlega rafræna ráðgjafarþjónustu um nám og störf sem  hleypt var af stokkunum í Noregi fyrir réttu ári síðan. Á þeim tíma hafa um 16 þúsund manns nýtt netspjall og símaþjónustu og er verkefnið sett í samhengi við þá...