Select Page

Snepill um raunfærnimat

Nýr Snepill er kominn út þar sem fjallað er um raunfærnimat. Þar er sagt frá nýju verkefni við að gera allt ferli raunfærnimats rafrænt og tengja við INNU. Verkefnið er samstarfsverkefni IÐUNNAR og Advania, en FA og Menntamálastofnun koma að verkefninu. Einnig er...

Forréttindi að sinna fullorðnu fólki

Er yfirskrift nýjustu greinarinnar í Gátt. Þar lýsir náms-og starfsráðgjafinn Hrönn Grímsdóttir starfi sínu hjá Austurbrú. Þar hefur Hrönn sinn fullorðnum síðastliðin 3 ár en þar á undan hafði hún einnig sinnt náms- og starfsráðgjöf í framhaldsskóla.  Náms- og...

Snepill um náms- og starfsráðgjöf

Nýr Snepill er kominn út. Þar er fjallað um það sem er efst á baugi varðandi náms- og starfsráðgjöf í framhaldsfræðslu og þróun í þeim málaflokki. Meðal annars er fjallað um nýung í skráningu rafrænna viðtala, uppfærslu á heimasíðunni og Næsta skref. Snepill er...

Er raunfærnimat líka fyrir innflytjendur?

Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um Viska verkefnið. Helen Gray og Rakel Steinvör Hallgrímsdóttir hjá IÐUNNI fræðslusetri miðla reynslu af verkefninu og svara þar spurningunni í yfirskrift greinarinnar: Er raunfærnimat líka fyrir innflytjendur? Greinin fjallar um...

Sveigjanlegt nám – sveigjanlegir kennsluhættir

Er fyrirsögn nýjustu greinarinnar í Gátt. Þar segir frá verkefni hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum sem sneri að þróun kennsluhátta í framhaldsfræðslu við að sinna fjar-, dreifi- og vendikennslu í framhaldsfræðslu. Særún Rósa Ástþórsdóttir segir frá því hvernig til...

Tölfræði framhaldsfræðslunnar

Í grein vikunnar í Gátt er þróun í framhaldsfræðslunni skoðuð út frá þeirri tölfræði sem er safnað um málaflokkinn hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Markhópur framhaldsfræðslulaga er skilgreindur í lögum um framhaldsfræðslu og FA sinnir þeim hópi. Samkvæmt tölum frá...

Lykillinn að næsta skrefi?

Náms- og starfsráðgjöf er mikilvæg leið til að takast á við hluti á borð við að setja sér markmið, fá aðstoð við atvinnuleit og gerð ferilskrár, skoða mögulegar námsleiðir, skoða möguleika á raunfærnimati, taka áhugasviðskönnun og fleira. Því getur náms- og...