Select Page

Menntadagur atvinnulífsins 2020

Menntadagur atvinnulífsins verður haldin í Hörpu 5.febrúar n.k. Þar verður fjallað um sköpun, menntamál og þróun. Menntadagurinn er árlegur viðburður, að honum standa Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök...

Ráðgjöf um þróun starfsferils

Í nýjustu grein Gáttar er umfjöllun um ráðgjöf varðandi þróun starfsferils í Noregi. Þar hefur systurstofnun Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, Kompetanse Norge, verið falin tvö umfangsmikil og mikilvæg verkefni; annarsvegar ráðgjöf við þróun starfsferils...

Hvatning til náms

Líta má á hvatningu sem kveikju og stundum afgerandi þátt í því að koma á hæfniþróun – bæði frá sjónarhorni atvinnurekandans og starfmannsins. Hvað hvetur starfsfólk og atvinnurekendur til þess að þróa hæfni sína? Hvað hindrar og hvaða þættir stuðla að velgengni...

Norðmenn gerðu það – hvert stefnum við?

Í nýjustu grein í Gátt fjallar Arnar Þorsteinsson, starfsmaður hjá FA á sviði upplýsingakerfa um nám og störf, um aðgerðir Norðmanna er varða ráðgjöf um náms- og starfsval. Árið 2016 var mörkuð stefna fyrir heildstætt kerfi ævilangrar náms- og starfsráðgjafar í...

Raunfærnimat í atvinnulífinu

Fyrsta grein ársins í veftímariti okkar um fullorðinsfræðslu, Gátt, fjallar um raunfærnimat í atvinnulífinu.  Fjórða iðnbyltingin hefur í för með sér miklar breytingar á vinnumarkaði með aukinni sjálfvirknivæðingu og gervigreind. Brýnt er...

Jólakveðja

Óskum samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Athugið að skrifstofa FA er lokuð frá og með 23. desember og milli jóla og nýjárs. Skrifstofan opnar á hefðbundnum tíma fimmtudaginn 2....

Fjölvirkjanám á vinnutíma

Starfsfólk hjá SÍMEY, Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar hefur um árabil mætt þörfum fyrirtækja á svæðinu fyrir fræðslu og þjálfun starfsfólks. Í nýjustu greininni í Gátt er umfjöllun um Verkamannaskóli Slippsins: Fjölvirkjanám á vinnutíma. Það er námsleið,...

Hver er þín stafræna hæfni?

Nú á dögum er allt að verða starfænt og komið á netlæga miðla. Þekking á því hvernig hægt er að nota þessa miðla, hvað ber að varast og almennt hvað snýr upp og niður í þessum málum er því mikilvæg. Á vef VR er nú í boði sjálfsmatspróf sem gerir einstaklingum kleift...

Nýr Snepill

Nýr Snepill er kominn út. Þar eru fréttir af þróun náms- og starfráðgjafar og fjallað m.a. um helstu verkefni undanfarið og framundan, fréttir af VISKA verkefninu og fleira. Snepilinn má lesa hér Eldri Snepla FA má lesa hér

Frásagnir fyrirmynda

Í nýjustu grein í Gátt eru frásagnir fyrirmynda í námi fullorðinna árið 2019, þeirra Herdísar Óskar Sveinbjörnsdóttur og Þrastar Heiðars Erlingssonar. Þau eiga það sameiginlegt með fyrirmyndum fyrri ára að hafa sigrast á margvíslegum hindrunum tengdum til...

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is

Opið alla virka daga frá 9-16

Ef vitnað er í prentað efni FA eða efni af heimasíðu FA ber að geta heimilda