Select Page

Hæfniþróun – Upptaka frá vefstofu

Hæfniþróun (Upskilling Pathways) – Upptaka frá vefstofu sem haldin var 18.febrúar. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) hefur í samstarfi við Norrænt tengslanet um nám fullorðinna (NVL) og ýmsa fræðsluaðila í Evrópu undanfarið unnið að þróun námskeiða á netinu um...

Náms- og starfsráðgjöf fyrir innflytjendur

Í nýjustu grein í Gátt skrifar Guðrún Vala Elísdóttir um náms- og starfsráðgjöf fyrir innflytjendur hjá Símenntunarmiðstöðinni á Vesturlandi.   Íbúum með erlent ríkisfang hérlendis hefur fjölgað umtalsvert á síðastliðnum árum og samfélag okkar er langt frá...

Hvað vil ég verða?

Í grein vikunnar í Gátt heldur Arnar Þorsteinsson áfram skrifum um ráðgjöf um nám og störf í Noregi. Vefsvæðinu Utdanning.no er í raun ætlað að hjálpa notendum við að svara gamalkunnugri lykilspurningu; „Hvað vil ég verða?“ Þar er ekki eingöngu listi yfir námsleiðir...

OR og Samkaup hljóta menntaverðlaun atvinnulífsins

Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt í dag fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum. Orkuveita Reykjavíkur (OR) er Menntafyrirtæki ársins og Samkaup Menntasproti ársins. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og...

Enn um náms- og starfsráðgjöf

Í nýjustu grein í Gátt er enn fjallað um náms- og starfsráðgjöf. Í þetta sinn um tilraunaverkefnið Vísum veginn á Álandseyjum sem hefur verið í þróun síðan 2017 og er nú orðið að fyrirtæki sem ber sama nafn. Þar starfa þær Yana Jahre'n og náms- og starfsráðgjafi og...

Fagnám verslunar og þjónustu farið af stað

Í gær var Fagnám verslunar og þjónustu formlega sett af stað í Verslunarskólanum. VR og samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) hafa leitt verkefnið og komið því á fót og notið til þess stuðnings ýmissa aðila m.a. Starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólks (SVS) og...

Menntadagur atvinnulífsins 2020

Menntadagur atvinnulífsins verður haldin í Hörpu 5.febrúar n.k. Þar verður fjallað um sköpun, menntamál og þróun. Menntadagurinn er árlegur viðburður, að honum standa Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök...

Ráðgjöf um þróun starfsferils

Í nýjustu grein Gáttar er umfjöllun um ráðgjöf varðandi þróun starfsferils í Noregi. Þar hefur systurstofnun Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, Kompetanse Norge, verið falin tvö umfangsmikil og mikilvæg verkefni; annarsvegar ráðgjöf við þróun starfsferils...

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is

Opið alla virka daga frá 9-16

Ef vitnað er í prentað efni FA eða efni af heimasíðu FA ber að geta heimilda