Select Page

Ferðaþjónusta – móttaka á gististöðum

Ferðaþjónusta – móttaka á gististöðum er ný námskrá sem er sjálfstætt framhald af námskránum Ferðaþjónusta I og Ferðaþjónusta II.  Markmið námsins er að fólk sem lýkur því hafi þá hæfni sem þarf til að taka á móti fjölbreyttum hópi gesta, miðla...

Rafræn ráðgjöf Norðmanna

Þann 8. júní síðastliðinn var afar fróðlegum viðburði streymt frá Noregi þar sem fulltrúar Kompetense Norge kynntu Karriereveiledning.no, nýtilkomna miðlæga og rafræna starfsferilsráðgjöf. Óhætt er að segja að þetta framtak...

Raunfærnimat í leikskólakennarafræðum

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins er í samstarfi við Menntavísindasvið HÍ um þróun raunfærnimats til styttingar á námi í leikskólakennarafræðum - spennandi og þarft verkefni þar sem þróa á aðferðafræði til að meta fyrri reynslu nemenda til styttingar á námi. Ingibjörg Ósk...

Nám í atvinnulífinu staðfest með raunfærnimati

Í nýjustu greininni í GÁTT segir Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs SA, frá tilraunaverkefni um mat á raunfærni á móti hæfnikröfum starfa. Verkefninu var stýrt af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA), í samstarfi við Samtök atvinnulífsins...

Almenn starfshæfni endurskoðuð

Breytingar hafa verið gerðar á skilgreiningu um almenna starfshæfni. Nýjum hæfniþætti, notkun upplýsingatækni, hefur verið bætt við og þátturinn öryggisvitund hefur verið fjarlægður. Í ljósi aukinnar nýtingar á upplýsingatækni og kröfu um stafræna hæfni fólks í leik...

Blekking að halda að stéttir skipti ekki lengur máli

Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um verkefni sem unnið er að í Danmörku þar sem meðal annars er skoðað aðgangur að menntum miðað við stétt og stöðu. Verkefnið snýst um að greina stöðu stétta í Danmörku (d. Klasseprojektet) og hefur sýnt fram á að þó ráðist hafi...