Select Page

Námskrá til undirbúnings fyrir félagsliða

Menntamálastofnun vottaði námskrá FA fyrir nám til félagsliða í gær, þann 6. október. Jafnframt hefur FA staðfestingu frá Borgarholtsskóla um fullt mat á námi samkvæmt þeirri námskrá sem hluta af félagsliðabraut skólans. Hér er á ferðinni námskrá sem beðið hefur verið...

Taktu daginn frá!

Tökum næsta skref Hæfniþróun í atvinnulífinu Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 25. nóvember kl. 10:00 - 12:00 á Grand Hótel. Fundurinn er haldinn í samstarfi við NVL. Meðal fyrirlesara verður Sveinung Skule sem leiðir nýja stofnun...

Menntamorgnar SA: Hæfni í atvinnulífinu

Sigríður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri FA, mun fjalla um Hæfni í atvinnulífinu... Hver ber ábyrgð á henni? á Menntamorgni atvinnulífsins í húsi SA í Borgartúni þann 7. október n.k. Fundurinn hefst kl. 8:30 er áætlaður til kl. 09:30. Boðið er uppá morgunkaffi á...

Af hverju rafræn ráðgjöf?

Grein vikunnar í veftímariti FA, Gátt, fjallar um nýlega rafræna ráðgjafarþjónustu um nám og störf sem  hleypt var af stokkunum í Noregi fyrir réttu ári síðan. Á þeim tíma hafa um 16 þúsund manns nýtt netspjall og símaþjónustu og er verkefnið sett í samhengi við þá...

EPALE á íslensku

Nú býður EPALE upp á að velja íslensku sem tungumál á vefgáttinni. EPALE er samfélag þar sem fagfólk í fullorðinsfræðslu getur bloggað, tekið þátt í umræðum, leitað að samstarfsaðilum og sótt efni í gagnabanka. Einnig er að finna fréttir frá því nýjasta í...

Norrænt ráðgjafalíkan – gullinn gjafapakki

Í nýjustu greininni í Gátt, veftímariti FA um fullorðinsfræðslu, fjallar Torhild Slåtto um NordPlus verkefni norræna ráðgjafa sem fólst í að þróa aðferðir við ráðgjöf og verkfæri. Þær lögðu upp með að þróa ferli sem byggði á því að sá sem sækir sér ráðgjöf væri virkur...

Lýðskólinn á Flateyri, ný leið fyrir fullorðna

Í grein vikunnar í Gátt fjallar Sigrún Kristín Magnúsdóttir um lýðskólann á Flateyri um tilurð hans og gengi frá stofnun. Nemendur í Lýðskólanum á Flateyri hafa fjölbreyttan bakrunn og námið er um margt sérstakt. Skólinn býður uppá nýjan valkost innan íslenska...

Íslenska sem annað mál – rafrænt hæfnimat

Þegar SÍMEY, Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar hlaut árið 2020 styrk úr Fræðslusjóði vegna nýsköpunar- og þróunarverkefna í verkefnið Íslenska sem annað mál – rafrænt hæfnimat, hafði mótun hugmyndarinnar að verkefninu verið í vinnslu í nokkra mánuði. Til grundvallar lá...