Select Page

Almenn starfshæfni endurskoðuð

Breytingar hafa verið gerðar á skilgreiningu um almenna starfshæfni. Nýjum hæfniþætti, notkun upplýsingatækni, hefur verið bætt við og þátturinn öryggisvitund hefur verið fjarlægður. Í ljósi aukinnar nýtingar á upplýsingatækni og kröfu um stafræna hæfni fólks í leik...

Blekking að halda að stéttir skipti ekki lengur máli

Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um verkefni sem unnið er að í Danmörku þar sem meðal annars er skoðað aðgangur að menntum miðað við stétt og stöðu. Verkefnið snýst um að greina stöðu stétta í Danmörku (d. Klasseprojektet) og hefur sýnt fram á að þó ráðist hafi...

Símenntun á krossgötum

Í nýjustu greininni í Gátt, veftímariti um fullorðinsfræðslu, er fjallað um þær breytingar sem hafa verið að eiga sér stað og eru framundan í símenntun á Íslandi. En greinin er byggð á opnunarávarpi Eyjólfs Sturlaugssonar, formanns Kvasis og framkvæmdastjóra...

Ný námskrá til eflingar tæknilæsis og tölvufærni

Í heimi þar sem tæknibreytingar eru örar verður þörfin á að fólk uppfæri tölvufærni sína og tæknilæsi sífellt fyrirferðarmeiri og aðkallandi að mæta fólki á vinnumarkaði hvað varðar færniþróun á þessu sviði.Með þetta í huga hafa Framvegis og Tækninám.is sett saman...

Þjónustuþjálfun í sýndarveruleika

Í nýjustu greininni í Gátt fjallar Margrét Reynisdóttir menntaráðgjafi um verkefni fyrirtækis hennar Gerum betur ehf við þróun og mótun á þjálfunarefni í því skyni að efla færni starfsfólks í framlínustörfum. Við þróun á efninu kynntu þau sér hvernig hægt væri að...

Stafræn hæfni – skrefi nær

Í nýjustu greininni í Gátt, veftímariti FA um fullorðinsfræðslu, fjallar Júlía Hrönn Guðmundsdóttir, verkefnastjóri stafrænnar fræðslu hjá Starfsmennt, fræðslusetri, um námsefni tengdu Stafræna hæfnihjólinu. Stafræna hæfnihjólið var unnið af VR eftir danskri fyrirmynd...

Málstofa um viðhorf ungs fólks til starfa

Þann 8. mars n.k. stendur Fræðslumiðstöð atvinnulífsins fyrir spennandi málstofu þar sem Guðbjörg Vilhjálmsdóttir prófessor í náms- og starfsráðgjöf við félagsvísindasvið Háskóla Íslands, kynnir niðurstöður rannsóknar sinnar um Viðhorf ungs og lítt menntaðs fólks til...