Select Page

Stafræn hæfni – skrefi nær

Í nýjustu greininni í Gátt, veftímariti FA um fullorðinsfræðslu, fjallar Júlía Hrönn Guðmundsdóttir, verkefnastjóri stafrænnar fræðslu hjá Starfsmennt, fræðslusetri, um námsefni tengdu Stafræna hæfnihjólinu. Stafræna hæfnihjólið var unnið af VR eftir danskri fyrirmynd...

Málstofa um viðhorf ungs fólks til starfa

Þann 8. mars n.k. stendur Fræðslumiðstöð atvinnulífsins fyrir spennandi málstofu þar sem Guðbjörg Vilhjálmsdóttir prófessor í náms- og starfsráðgjöf við félagsvísindasvið Háskóla Íslands, kynnir niðurstöður rannsóknar sinnar um Viðhorf ungs og lítt menntaðs fólks til...

Kynbundið nám í framhaldsfræðslunni

Í nýjustu greininni í Gátt, fjallar Arna Jakobína Björnsdóttir um kynjahalla í framhaldsfræðslunni. Greinin byggir á MA ritgerð Örnu í náms- og starfsráðgjöf árið 2019. Í greininni kemur fram að konur eru í miklum meirihluta í óformlegu starfsnámi en karlar fara...

Ófaglærð ungmenni vilja mennta sig meira

Í nýjustu greininni í Gátt er viðtal við dr. Guðbjörgu Vilhjálmsdóttur og rannsókn hennar, sem hún vinnur ásamt alþjóðlegu teymi, á viðhorfum ungs fólks til starfa, starfsvilja og starfsfeils, einkum í ljósi breytinga sem nú einkenna atvinnulífið. Guðbjörg rannsakaði...

Er framhaldsfræðslan í takt við tímann?

Ný grein í Gátt er unnin upp úr ávarpi Karls Rúnars Þórssonar, formanns stjórnar Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins á ársfundinum 2020. Þar er fjallað um stöðuna á árinu, fjórðu iðnbyltinguna og áhrif Covid 19 á starfsemi FA og samstarfsaðilanna, fræðslu- og...

Nýr framkvæmdastjóri FA

Sigríður Guðmundsdóttir hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Hún tekur við starfinu af Sveini Aðalsteinssyni. Sigríður hefur starfað í mannauðs- og fræðslumálum um árabil en hún starfaði áður hjá Eimskip sem fræðslu- og...

Þjálfun vegna raunfærnimats

Rafrænt námskeið verður haldið 9. og 10. febrúar 2021 Fræðslumiðstöð atvinnulífsins mun bjóða upp á rafrænt námskeið um raunfærnimat  dagana 9. og 10. febrúar 2021 ef næg þátttaka næst. Námskeiðin eru ætluð  fagaðilum, náms- og starfsráðgjöfum og...

Verkfæri framhaldsfræðslunnar: námsleiðir

Námskrár Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) eru fjölbreyttar og er ætlað að mæta jafnt þörfum þeirra sem námið sækja sem og þörfum atvinnulífsins. Við hönnun námsins hefur FA það að leiðarljósi að námið sé hnitmiðað, hagkvæmt og henti fullorðnum. Því er byggt á...

Jólakveðja

Óskum samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Athugið að skrifstofa FA er lokuð frá og með 23. desember og milli jóla og nýjárs. Skrifstofan opnar á hefðbundnum tíma mánudaginn 4....

Grunnmennt og Menntastoðir

Eru nýjar námskrár frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins Í nýrri grein í Gátt skrifar Valgerður Þ. E. Guðjónsdóttir um nýjar námskrár FA. Þær spruttu upp úr endurskoðun eldri námskráa um almennar bóklegar greinar.  Meginstefið sem lagt var af stað með var að allt...