Select Page

Hæfni er grunnur að gæðum

Í nýrri grein í Gátt er fjallað um skýrsluna Hæfni er grunnur að gæðum sem unnin var af Hæfnisetri ferðaþjónustunnar í víðtæku samstarfi við hagaðila í ferðaþjónustu. Starfsmenn Hæfniseturs ferðaþjónustunnar vinna að því að kynna skýrsluna og niðurstöður hennar. Þegar...

Skapandi vinnustofa um heimsmarkmiðin

Þann 10. október stóðu mennta- og menningarmálaráðuneytið, Norræna tengslanetið um nám fullorðinna (NVL) og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins fyrir skapandi vinnustofu um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna númer 4.7 um aðgengi allra til menntunar 2030. Vinnustofan var liður...

GÁTT FER Í LOFTIÐ Á NÝJUM VEF

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins kynnir nýja útgáfu af Gátt – veftímariti um fullorðinsfræðslu. Markmiðið með Gátt er að efla umræðu um framhaldsfræðslu og menntun á vinnumarkaði. Veftímaritið er vettvangur fyrir miðlun þekkingar og reynslu og þar eru kynningar á því sem...

Evrópsku starfsmenntavikunni á Íslandi ýtt úr vör

Evrópsku starfsmenntavikunni á Íslandi verður ýtt úr vör nk. mánudag, 14. október. Af því tilefni er blásið til stuttrar málstofu í húsi Orkuveitu Reykjavíkur þar sem fulltrúar starfsmenntaaðila og nemendur í starfsmenntun flytja stutt ávörp og mennta- og...

Náms- og starfsráðgjafar funda í Vestmannaeyjum

Í liðinni viku var fræðslu- og samráðsfundur ráðgjafanets FA haldinn í Vestmannaeyjum. Fundinn sóttu fulltrúar frá símenntunarmiðstöðvum um land allt og nokkrir voru í fjarfundi. Megin efni fundarins snéri að notkun upplýsinga- og samskiptatækni í ráðgjöf annars vegar...

Vel heppnuð málstofa um raunfærnimat

Í gær héldu Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og NVL, norrænt tengslanet um nám fullorðinna, málstofu um raunfærnimat í atvinnulífinu. Til málstofunnar var boðið fulltrúum SA, ASÍ og þeirra fyrirtækja og annarra aðila sem taka þátt í verkefninu Raunfærnimat á móti...

Norræn vinnusmiðja ætluð ungu fólki

Þann 10. október n.k. verður haldin norræn vinnusmiðja ætluð ungu fólki um hvernig hægt er að styðja við sjálfbæra símenntun. Smiðjan er ætluð ungu fólki (18-30 ára) sem hefur verið skapandi í sínum náms- og starfsferli og þurft að leita margvíslegra leiða. Að...

Vel sótt námskeið um hæfnigreiningar

Í liðinni viku hélt Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) námskeið fyrir verðandi umsjónarmenn hæfnigreininga með góðri þátttöku fulltrúa samstarfsaðila víða af landinu en hæfnigreiningar eru bæði unnar hjá FA og samstarfsaðilum. Niðurstöður hæfnigreininga má nýta með...

Skipholti 50b 105 Reykjavík
599 1400
frae@frae.is
Opið alla virka daga frá 8-16
*Ef vitnað er í prentað efni FA eða efni af heimasíðu FA ber að geta heimilda