Select Page

– Framtíðin hér og nú – Ársfundur FA

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 28. nóvember n.k. á Grand hótel í Reykjavík og hefst kl. 9:30. Skráning á fundinn hér. Dagskrá: Skráning og morgunverðurVelkomin Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri FAÁvarp Kristín Þóra...

„Fullorðinsfræðarinn“ í breyttu samfélagi

Fullorðinsfræðarinn er megin viðfangsefni greinar vikunnar í Gátt. Maria Marquard sérfræðingur við Árósarháskóla og fulltrúi Dana í NVL hefur um langt árabil leitt vinnu við færniþróun fullorðinsfræðara innan NVL. Maria fer í greininni yfir ólíkar kortlagningar...

Vendinám hjá Keili

Í grein vikunnar í Gátt fjallar Sigrún Svafa Ólafsdóttir kennsluráðgjafi um athyglisverða þróun vendikennslu hjá Keili. Keilir á Ásbrú í Reykjanesbæ er miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs. Allt frá stofnun árið 2012 hefur farið fram öflugt þróunarstarf á sviði náms...

,,Við getum þá alltaf sungið Bítlalögin”

Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um óhefðbundna leið við enskukennslu. Þegar Ingibjörg Ingadóttir starfaði sem enskukennari við Menntaskóla Borgarfjarðar kynntist hún hópi kvenna í gegnum gönguhóp. Hún varð þess var að þær langaði að bæta kunnáttu sína í ensku,...

Áherslur í menntamálum SA

Samtök atvinnulífsins (SA) kynntu í gær skýrslu sem nefnist Menntun og færni við hæfi. Þar er fjallað um helstu áskoranir sem öll skólastig á Íslandi, leikskólar, grunnskólar, framhaldsskólar, háskólar og framhaldsfræðsla, standa frammi fyrir að mati SA og settar fram...

Nýr Snepill

Nýr Snepill er kominn út. Þar er að finna fréttir af hæfnigreiningum og námskrám. Þar er meðal annars fjallað um áherslur í  endurskoðun og þróun námskráa hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífins, nýafstaðið námskeið fyrir umsjónarmenn hæfnigreininga og næstu skrefi hjá...

Raunfærnimat á móti námskrá Háskólabrúar Keilis

Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um raunfærnimati á móti kröfum Háskólabrúar Keilis. Samkvæmt könnun um menntunarstöðu félagsmanna í SFR höfðu um þriðjungur ekki lokið formlegu prófi úr framhaldsskóla og var ráðist í raunfærnimatið til að koma í móts við þann...

Hæfni er grunnur að gæðum

Í nýrri grein í Gátt er fjallað um skýrsluna Hæfni er grunnur að gæðum sem unnin var af Hæfnisetri ferðaþjónustunnar í víðtæku samstarfi við hagaðila í ferðaþjónustu. Starfsmenn Hæfniseturs ferðaþjónustunnar vinna að því að kynna skýrsluna og niðurstöður hennar. Þegar...

Skapandi vinnustofa um heimsmarkmiðin

Þann 10. október stóðu mennta- og menningarmálaráðuneytið, Norræna tengslanetið um nám fullorðinna (NVL) og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins fyrir skapandi vinnustofu um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna númer 4.7 um aðgengi allra til menntunar 2030. Vinnustofan var liður...

Skipholti 50b 105 Reykjavík
599 1400
frae@frae.is
Opið alla virka daga frá 8-16

Ef vitnað er í prentað efni FA eða efni af heimasíðu FA ber að geta heimilda