Select Page

Kröfur tækninnar

Í nýjustu greininni í Gátt fjallar Eyjólfur Sturlaugsson framkvæmdastjóri Fræðslunetsins, símenntunar á Suðurlandi, um störf verkefnastjóra á símenntunarmiðstöðvum í ljósi fjórðu iðnbyltingarinnar. Tæknin þróast ört og krefst þess að verkefnastjórarnir...

Óvissuferð í boði Covid

Er yfirskrift nýjustu greinarinnar í Gátt. Í henni lýsa starfsmenn Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum viðbrögðum við ákvörðun stjórnvalda um að skólahald yrði með breyttu sniði frá og með föstudeginum 13. mars s.l. Nemendur voru eins og áður í forgrunni en...

Snepill um námskrár og hæfnigreiningar

Nýr Snepill er kominn út. Þar er fjallað um hæfnigreiningar, námskrár og kennslufræðimiðstöð. Sagt er frá breytingum á teymum innan FA sem vinna með þessi mál, endurskoðun námskráa og fleira. Snepilinn má lesa hér Eldri Snepla má lesa hér Snepill er ör-fréttablað...

Ný syrpa greina í Gátt

Í nýjustu greininni í Gátt  fjallar Sólveig Hildur Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis-símenntunar um breytingar á vinnubrögðum hjá Mími á tímum heimsfaraldursins. Menntakerfið á Íslandi hefur ekki farið varhluta af þeirri óvissu sem fylgt hefur COVID-19. Skólahald...

Ný grein í Gátt

Í henni fjallar Kjartan Sigurðsson verkefnastjóri hjá SÍMEY um samstarfsverkefni SÍMEY, Hæfniseturs ferðaþjónustunnar og Ferðamálafélags Eyjafjarðar um klasasamstarf fyrirtækja í ferðaþjónustu. Megináherslur fyrirtækjanna voru að skilgreina starfsemina og deila...

Þjálfun vegna raunfærnimats

Námskeið verður haldið 1. og 2. október 2020 Fræðslumiðstöð atvinnulífsins mun bjóða upp á námskeið um raunfærnimat  1. og 2. október 2020 Námskeiðin eru ætluð  fagaðilum, náms- og starfsráðgjöfum og verkefnastjórum sem koma að raunfærnimatsverkefnum. Ekkert...

Við viljum ráða starfsfólk

Full(ur) af hugmyndum um fræðslu? Spennandi störf! Fræðslumiðstöð atvinnulífsins ehf. óskar eftir að ráða skapandi einstaklinga í störf á sviði þróunar í fullorðinsfræðslu.Við leitum að jákvæðum og lausnamiðuðum einstaklingum sem hafa:• Brennandi áhuga á fræðslu og...

Fjarmenntabúðir fyrir kennara og leiðbeinendur

Á fordæmalausum tímum Covid -19 vorið 2020, gerðu aðstandendur menntakerfisins, skóla og annarra fræðsluaðila tilraun með fjarmenntabúðir fyrir kennara og leiðbeinendur. Tilraunin á vordögum gekk út á að reyna hvort hægt væri að halda menntabúðir á netinu. Myndu...

Námskeið fyrir umsjónarmenn hæfnigreininga

Námskeið fyrir umsjónarmenn hæfnigreininga verður haldið hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, dagana 7. og 8. september n.k. Tímasetning fyrri daginn er 10:00 – 16:00 en seinni daginn kl. 9:00 – 15:00. Klukkutíma hádegishlé er báða dagana. Leiðbeinandi er Halla...