Í nýjustu greininni í Gátt, veftímariti um fullorðinsfræðslu, er viðtal við Jón Gunnar Þórðarsson, framkvæmdastjóra Bara tala ehf sem er höfundur Bara tala appsins. Bara tala appið er starfrænn íslenskukennari sem byggir á gervigreind og íslenskri máltækni. Í appinu er áhersla á talmál þar sem notendur geta spreytt sig á framburði íslenskunnar.
Í greininni ræðir Bryndís Skarphéðinsdóttir hjá Hæfnisetri ferðaþjónustar við Jón Gunnar um tilurð og uppbyggingu appsins og þá framtíðarsýn og samstarfsmöguleika sem það býður uppá.
Lesið um Bara tala appið á vef Gáttar: