FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS

 

 

MENNTUN Á VINNUMARKAÐI

Þróun aðferða í símenntun

 

 

MENNTUN Á VINNUMARKAÐI

Þróun aðferða í símenntun

Við höfum þróað aðferð við hæfnigreiningar starfa með virkri aðkomu atvinnulífsins.

HÆFNIGREININGAR

Raunfærnimat er mat á hæfni og þekkingu óháð því hvernig hennar hefur verið aflað.

RAUNFÆRNIMAT

Við gefum út námskrár sem má meta til styttingar náms í framhaldsskóla.

NÁMSKRÁR

Við vinnum að þróun náms- og starfsráðgjafar fyrir fullorðna á vinnumarkaði sem hafa stutta formlega menntun.

RÁÐGJÖF

FA annast umsýslu með Fræðslusjóði og fjárreiðum hans.

FRÆÐSLUSJÓÐUR

Námskeið fyrir fagaðila í raunfærnimati

Í síðustu viku luku átta fagaðilar námskeiði um aðferðafræði raunfærnimats. Samtals hafa nú verið haldin 41 námskeið frá árinu 2007 sem 514 manns hafa sótt. FA óskar hópnum góðs gengis á þessum mikilvæga vettvangi. Finna má upplýsingar um raunfærnimat hér á heimasíðu...

read more

Snepill um náms- og starfsráðgjöf

Nýr Snepill er kominn út. Þar er að finna fréttir af náms- og starfsráðgjöf. Fjallað er um fræðslu- og samráðsfund náms- og starfsráðgjafa sem fram fer 31.okt. - 1.nóv. næstkomandi, nýja útgáfu af vefnum Næsta skref, stöðu Visku verkefnisins og fleira. Snepilinn má...

read more

Raunfærnimat á háskólastigi

Ína Dögg Eyþórsdóttir sérfræðingur á matsskrifstofu Háskóla Íslands fjallar í grein vikunnar í Gátt 2018 um raunfærnimat á háskólastigi. Við lærum og viðum að okkur þekkingu víðar en innan hins formlega skólakerfis, það á jafnt ávið um starfsreynslu, frístundanám,...

read more
Share This