FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS

 

 

MENNTUN Á VINNUMARKAÐI

Þróun aðferða í símenntun

 

 

MENNTUN Á VINNUMARKAÐI

Þróun aðferða í símenntun

Við höfum þróað aðferð við hæfnigreiningar starfa með virkri aðkomu atvinnulífsins.

HÆFNIGREININGAR

Raunfærnimat er mat á hæfni og þekkingu óháð því hvernig hennar hefur verið aflað.

RAUNFÆRNIMAT

Við gefum út námskrár sem má meta til styttingar náms í framhaldsskóla.

NÁMSKRÁR

Við vinnum að þróun náms- og starfsráðgjafar fyrir fullorðna á vinnumarkaði sem hafa stutta formlega menntun.

RÁÐGJÖF

FA annast umsýslu með Fræðslusjóði og fjárreiðum hans.

FRÆÐSLUSJÓÐUR

Ný ríkisstjórn leggur áherslu á menntamál

Lilja Alfreðsdóttir nýr menntamálaráðherra opnaði lokaráðstefnu í evrópska verkefninu GOAL sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og NVL standa fyrir í dag, 14. desember. Í opnunarávarpi sínu sagði ráðherra að ný ríkisstjórn á Íslandi myndi leggja mikla áherslu á...

read more

Fræðslusetrið Starfsmennt hlýtur gæðavottun EQM og EQM+

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) afhenti fulltrúum fræðslusetursins Starfsmennt þann 12. desember, formlegt skírteini um endurnýjun á EQM  gæðavottun fræðsluaðila og EQM+. Gæðavottun EQM (European Quality Mark) staðfestir að færðslusetrið Starfsmennt stenst...

read more
Share This