FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS

 

 

MENNTUN Á VINNUMARKAÐI

Þróun aðferða í símenntun

 

 

MENNTUN Á VINNUMARKAÐI

Þróun aðferða í símenntun

Við höfum þróað aðferð við hæfnigreiningar starfa með virkri aðkomu atvinnulífsins.

HÆFNIGREININGAR

Raunfærnimat er mat á hæfni og þekkingu óháð því hvernig hennar hefur verið aflað.

RAUNFÆRNIMAT

Við gefum út námskrár sem má meta til styttingar náms í framhaldsskóla.

NÁMSKRÁR

Við vinnum að þróun náms- og starfsráðgjafar fyrir fullorðna á vinnumarkaði sem hafa stutta formlega menntun.

RÁÐGJÖF

FA annast umsýslu með Fræðslusjóði og fjárreiðum hans.

FRÆÐSLUSJÓÐUR

Virkni ungs fólks á Íslandi með besta móti

Árið 2017 var Ísland með lægsta hlutfall ungs fólks á aldrinum 15–24 ára sem var án vinnu, utan skóla og ekki í starfsþjálfun (3,9%). Næst á eftir komu Holland og Noregur. Hæst var hlutfallið í Makedóníu (24,9%) og Tyrklandi (24,2%) en meðaltal Evrópusambandsins var...

read more

Færniþörf á íslenskum vinnumarkaði

Sérfræðingahópur um færni- og menntunarþörf á íslenskum vinnumarkaði telur að ráðast þurfi í aðgerðir til að mynda ramma um færnispár á Íslandi. Færnispár nýtast bæði fyrir stefnumótun í mennta- og atvinnumálum en einnig fyrir einstaklinga til að taka ákvarðanir um...

read more

Raunfærnimatshátíð í Brussel 14. og 15 júní

Dagana 14. og 15. Júní var haldin raunfærniamtsráðstefna á vegum CEDEFOP í Brussel sem bar heitið European Validation Festival: Unlocking Talents in Europe. Uppistaða ráðstefnunnar var markaðstorg þar sem 40 aðilum var boðið að koma og kynna verkefni sín. Þremur...

read more
Share This