FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS

 

 

MENNTUN Á VINNUMARKAÐI

Þróun aðferða í símenntun

 

 

MENNTUN Á VINNUMARKAÐI

Þróun aðferða í símenntun

Við höfum þróað aðferð við hæfnigreiningar starfa með virkri aðkomu atvinnulífsins.

HÆFNIGREININGAR

Raunfærnimat er mat á hæfni og þekkingu óháð því hvernig hennar hefur verið aflað.

RAUNFÆRNIMAT

Við gefum út námskrár sem má meta til styttingar náms í framhaldsskóla.

NÁMSKRÁR

Við vinnum að þróun náms- og starfsráðgjafar fyrir fullorðna á vinnumarkaði sem hafa stutta formlega menntun.

RÁÐGJÖF

FA annast umsýslu með Fræðslusjóði og fjárreiðum hans.

FRÆÐSLUSJÓÐUR

Raunfærnimatshátíð í Brussel 14. og 15 júní

Dagana 14. og 15. Júní var haldin raunfærniamtsráðstefna á vegum CEDEFOP í Brussel sem bar heitið European Validation Festival: Unlocking Talents in Europe. Uppistaða ráðstefnunnar var markaðstorg þar sem 40 aðilum var boðið að koma og kynna verkefni sín. Þremur...

read more

HÍ og FA gera samning um hæfnigreiningar

Háskóli Íslands og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hafa gert með sér samning um hæfnigreiningu sex starfa er tengjast skipulagningu fagháskólanáms við skólann. Um er að ræða störf í ferðamennsku, leikskólafræði og heilbrigðisgagnafræði en til stendur að hæfnigreina...

read more

Námskeið fyrir samstarfsaðila FA

Námskeið fyrir umsjónarmenn hæfnigreininga verður haldið hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, dagana 10. og 11. september n.k. Tímasetning fyrri daginn er 10:00 – 16:00 en seinni daginn kl. 9:00 – 15:00. Klukkutíma hádegishlé er báða dagana. Leiðbeinendur eru Halla...

read more
Share This