FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS

 

 

MENNTUN Á VINNUMARKAÐI

Þróun aðferða í símenntun

 

 

MENNTUN Á VINNUMARKAÐI

Þróun aðferða í símenntun

Við höfum þróað aðferð við hæfnigreiningar starfa með virkri aðkomu atvinnulífsins.

HÆFNIGREININGAR

Raunfærnimat er mat á hæfni og þekkingu óháð því hvernig hennar hefur verið aflað.

RAUNFÆRNIMAT

Við gefum út námskrár sem má meta til styttingar náms í framhaldsskóla.

NÁMSKRÁR

Við vinnum að þróun náms- og starfsráðgjafar fyrir fullorðna á vinnumarkaði sem hafa stutta formlega menntun.

RÁÐGJÖF

FA annast umsýslu með Fræðslusjóði og fjárreiðum hans.

FRÆÐSLUSJÓÐUR

Fræðslusetrið Starfsmennt hlýtur gæðavottun EQM og EQM+

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) afhenti fulltrúum fræðslusetursins Starfsmennt þann 12. desember, formlegt skírteini um endurnýjun á EQM  gæðavottun fræðsluaðila og EQM+. Gæðavottun EQM (European Quality Mark) staðfestir að færðslusetrið Starfsmennt stenst...

read more

,,Ég er ekki ennþá heima bara“

Lokaráðstefna Evrópuverkefnisins Ráðgjöf og leiðsögn fyrir fullorðna (GOAL)  Fer fram 14. desember 2017 kl. 9:00 - 12:00 að Golfskálanum í Garðabæ - GKG golf, Vífilsstaðavegi 210 Garðabæ Lokaráðstefna  Evrópuverkefnisins „Ráðgjöf og leiðsögn fyrir fullorðna“ (Guidance...

read more
Share This