Opið fyrir umsóknir um styrki Fræðslusjóðs til þróunar og nýsköpunar í framhaldsfræðslu
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Fræðslusjóði vegna nýsköpunar og þróunarverkefna í framhaldsfræðslu, sbr. lög um framhaldsfræðslu nr. 27/2010. Forgangssvið við úthlutun árið 2018 eru: Hæfnigreiningar starfa í samstarfi við atvinnulíf...
read moreGóður fundur um hæfnistefnu og raunfærnimat
Fjölmenni var á góðum fundi FA, NVL og SA um hæfnistefnu og raunfærnimat í atvinnulífinu sem haldinn var í húsakynnum Samtaka atvinnulífsins í gær. Um 50 manns sátu fundinn auk nokkurra sem fylgdust með fundinum á netinu. Tormod Skjerve, norskur sérfræðingur um...
read moreHæfnistefna og raunfærnimat í atvinnulífinu
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og samstarfsaðilar bjóða til fundar um hæfnistefnu og raunfærnimat í atvinnulífinu miðvikudaginn 11. apríl nk. kl. 14:00 - 16:00 í Kviku, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Við biðjumst velvirðingar á skömmum fyrirvara af ástæðum sem...
read more