FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS

 

 

MENNTUN Á VINNUMARKAÐI

Þróun aðferða í símenntun

 

 

MENNTUN Á VINNUMARKAÐI

Þróun aðferða í símenntun

Við höfum þróað aðferð við hæfnigreiningar starfa með virkri aðkomu atvinnulífsins.

HÆFNIGREININGAR

Raunfærnimat er mat á hæfni og þekkingu óháð því hvernig hennar hefur verið aflað.

RAUNFÆRNIMAT

Við gefum út námskrár sem má meta til styttingar náms í framhaldsskóla.

NÁMSKRÁR

Við vinnum að þróun náms- og starfsráðgjafar fyrir fullorðna á vinnumarkaði sem hafa stutta formlega menntun.

RÁÐGJÖF

FA annast umsýslu með Fræðslusjóði og fjárreiðum hans.

FRÆÐSLUSJÓÐUR

GÁTT 2018: Löngun til að fara í listnám

Bryndís Arnardóttir ritar grein vikunnar í Gátt 2018 sem ber yfirskriftina Löngun til þess að fara í listnám. Í greininni fjallar hún um listþörfina og áhrif hennar á einstaklinginn meðal annars til þess að miðla hugmyndum sínum á skapandi, frjóan og frumlegan...

read more

Spennandi starf hjá FA

Sérfræðingur í fullorðinsfræðslu Fræðslumiðstöð atvinnulífsins ehf. óskar eftir að ráða sérfræðing í starf á sviði þróunar í fullorðinsfræðslu. Um tímabundið starf er að ræða í 18 mánuði með möguleika á framlengdri ráðningu. Við leitum að jákvæðum og lausnamiðuðum...

read more

GÁTT 2018: Hvetjum til fræðslu og þjálfunar starfsfólks!

Haukur Harðarson sérfræðingur hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins fjallar í grein vikunnar í Gátt 2018 um tilraunaverkefni til að efla hæfni starfsfólks í ferðaþjónustu. Starfsfólk Hæfnisetursins og samstarfsaðila, sem eru símenntunarmiðstöðvar og fræðslufyrirtæki,...

read more
Share This