FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS

 

 

MENNTUN Á VINNUMARKAÐI

Þróun aðferða í símenntun

 

 

MENNTUN Á VINNUMARKAÐI

Þróun aðferða í símenntun

Við höfum þróað aðferð við hæfnigreiningar starfa með virkri aðkomu atvinnulífsins.

HÆFNIGREININGAR

Raunfærnimat er mat á hæfni og þekkingu óháð því hvernig hennar hefur verið aflað.

RAUNFÆRNIMAT

Við gefum út námskrár sem má meta til styttingar náms í framhaldsskóla.

NÁMSKRÁR

Við vinnum að þróun náms- og starfsráðgjafar fyrir fullorðna á vinnumarkaði sem hafa stutta formlega menntun.

RÁÐGJÖF

FA annast umsýslu með Fræðslusjóði og fjárreiðum hans.

FRÆÐSLUSJÓÐUR

Spennandi starf!

Sérfræðingur í fullorðinsfræðslu Fræðslumiðstöð atvinnulífsins ehf. óskar eftir að ráða sérfræðing í störf á sviði fullorðinsfræðslu, einkum við hæfnigreiningar starfa og námshönnun. Við viljum einstakling sem er jákvæður og lausnarmiðaður og hefur: Menntun og reynslu...

read more

Nýr vefur Næsta skref

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur unnið að nýrri útgáfu upplýsinga- og ráðgjafavefjarins Næsta skref sem nú er aðgengileg á slóðinni http://www.naestaskref.is/. Unnið var að þróun vefjarins í samvinnu við Sérfræðisetur í ævilangri náms- og starfsráðgjöf  og fleiri...

read more

Nýr Snepill kominn út

Nýr Snepill með fréttir af raunfærnimati er kominn út. Þar er fjallað um næsta næamskeið um raunfærnimat, nýja vef Næsta skref, skýrslu NVL um færni í atvinnulífinu og fleira. Snepill er ör-fréttablað Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) þar sem sérfræðingar FA...

read more
Share This