FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS

 

 

MENNTUN Á VINNUMARKAÐI

Þróun aðferða í símenntun

 

 

MENNTUN Á VINNUMARKAÐI

Þróun aðferða í símenntun

Við höfum þróað aðferð við hæfnigreiningar starfa með virkri aðkomu atvinnulífsins.

HÆFNIGREININGAR

Raunfærnimat er mat á hæfni og þekkingu óháð því hvernig hennar hefur verið aflað.

RAUNFÆRNIMAT

Við gefum út námskrár sem má meta til styttingar náms í framhaldsskóla.

NÁMSKRÁR

Við vinnum að þróun náms- og starfsráðgjafar fyrir fullorðna á vinnumarkaði sem hafa stutta formlega menntun.

RÁÐGJÖF

FA annast umsýslu með Fræðslusjóði og fjárreiðum hans.

FRÆÐSLUSJÓÐUR

Námskeið fyrir samstarfsaðila FA

Námskeið fyrir umsjónarmenn hæfnigreininga verður haldið hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, dagana 10. og 11. september n.k. Tímasetning fyrri daginn er 10:00 – 16:00 en seinni daginn kl. 9:00 – 15:00. Klukkutíma hádegishlé er báða dagana. Leiðbeinendur eru Halla...

read more

Góðir gestir frá Slóveníu

Dagana 4.-8. júní voru hér 12 sérfræðingar frá Slóveníu í heimsókn (Erasmus KA1) til að kynna sér starfsemi FA og samstarfsaðila. Helmingur sérfræðinganna vann að GOAL verkefninu í Slóveníu og komst þannig í tengingu við fulltrúa hjá FA (sjá nánar um GOAL verkefnið -...

read more

Ársskýrsla FA

Ársskýrsla Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) fyrir árið 2017 er komin út en árið var að venju viðburðaríkt í starfsemi FA og bar metnaði og vinnu starfsmanna gott vitni.  Ársskýrsluna má finna á hér á vef FA. Eldri ársskýrslur má finna...

read more