FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ ATVINNULÍFSINS

 

 

MENNTUN Á VINNUMARKAÐI

Þróun aðferða í símenntun

 

 

MENNTUN Á VINNUMARKAÐI

Þróun aðferða í símenntun

Við höfum þróað aðferð við hæfnigreiningar starfa með virkri aðkomu atvinnulífsins.

HÆFNIGREININGAR

Raunfærnimat er mat á hæfni og þekkingu óháð því hvernig hennar hefur verið aflað.

RAUNFÆRNIMAT

Við gefum út námskrár sem má meta til styttingar náms í framhaldsskóla.

NÁMSKRÁR

Við vinnum að þróun náms- og starfsráðgjafar fyrir fullorðna á vinnumarkaði sem hafa stutta formlega menntun.

RÁÐGJÖF

FA annast umsýslu með Fræðslusjóði og fjárreiðum hans.

FRÆÐSLUSJÓÐUR

Næsta skref er yfirskrift greinar í Gátt

Nýlega kom þriðja útgáfa upplýsinga- og ráðgjafavefjarins Næstaskref.is út. Í tilefni af því hefur Arnar Þorsteinsson, umsjónamaður vefjarins skrifað grein í Gátt 2018. Þar lýsir hann ferlinu við þróun  vefjarins, bæði innihaldi, útliti og viðmóti.  Tilgangur...

read more

Galdurinn við gestrisni

Galdurinn við gestrisni er yfirskrift greinar í Gátt 2018, í henni fara höfundarnir Margrét Reynisdóttir og Sigrún Jóhannesdóttir yfir tilurð kennsluefnis sem ber heitið Þjálfun í gestrisni. Efnið er þróunarverkefni í starfsmenntun, sérstaklega hugsað fyrir starfsfólk...

read more

Fyrsta greinin í Gátt 2018

DISTANS, net NVL um beitingu upplýsingatækni við nám og kennslu, ætlar að deila reynslu sinn með Íslendingum á ráðstefnu sem haldin verður á Grand Hótel Reykjavík 27. september kl. 9-16. Af því tilefni er umfjöllun um þema ráðstefnunnar, sem er upplýsingatækni og...

read more
Share This