Faðir raunfærnimats

Í nýjustu greininni í Gátt er viðtal við Jens Bjørnåvold sem er að margra mati faðir raunfærnimats þó hann vilji síður taka við þeirri nafnbót. Í viðtalinu nefnir hann að mat á raunfærni tengist breytingu á hugarfari frá kennslu yfir í hæfniviðmið. Áhrifa þessarar breytingar gætti í auknum mæli í evrópskri stefnumótun og að ýmsu leiti […]

Þróun raunfærnimats hjá IÐUNNI

Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um raunfærnimat í iðn- og starfsgreinum hjá IÐUNNI fræðslusetri. IÐAN hefur boðið uppá raunfærnimat síðan 2007 og hefur það fest sig í sessi sem markviss leið til að staðfesta færni fólks óháð því hvernig hennar er aflað. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) hefur frá upphafi séð um að móta aðferðafræði […]

Raunfærnimat í almennri starfshæfni

Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um athyglisverða rannsókn á raunfærnimati í almennri starfshæfni sem Steinunn Björk Jónatansdóttir, náms- og starfsráðgjafi hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum vann. Rannsóknin, sem unnin var fyrir meistaraverkefni, sýndi m.a. fram á að raunfærnimat í almennri starfshæfni virkaði valdeflandi á þátttakendur og hjálpaði þeim verulega að átta sig á […]

Raunfærnimat í skipstjórn – þróun og framkvæmd

Í nýjustu greininni í Gátt fjallar Sólrún Berþórsdóttir, verkefnastjóri og náms- og starfsráðgjafi hjá Visku – fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja, um raunfærnimat í Skipstjórn. Viska hefur séð um þróun og framkvæmd raunfærnimats í Skipstjórn sem hófst árið 2013. Alls hafa tæplega 250 manns farið í gegnum raunfærnimat í Skipstjórn frá árinu 2013. Lesið um þetta […]

Nýjum áskorunum á vinnumarkaði mætt með raunfærnimati

Alþjóðleg ráðstefna (VPLBiennale) um leiðir til að gera hæfni sýnilega og raunfærnimat fór fram í Reykjavík dagana 19. og 20. maí sl. Mikil aðsókn var í ráðstefnuna þar sem um 250 þátttakendur frá 27 löndum komu saman  til að fá innblástur af erindum og taka þátt í umræðum um þróun raunfærnimats. Um 50 manns fylgdust með […]

Raunfærnimat til styttingar á námi

Raunfærnimat á móti námsleiðum framhaldsfræðslu  Metið er á móti námsleiðum framhaldsfræðslu og hæfniviðmið námsþátta lögð til grundvallar. Námsþáttum sem lokið er með raunfærnimati hafa sama gildi og námsþættir sem lokið er með námi.  Að loknu raunfærnimati eru metnir námsþættir skráðir í INNU en þátttakandi líkur þeim námsþáttum sem ekki voru metnir hjá símennunarmiðstöðvum. Þegar öllum […]

Raunfærnimat í fisktækni

Í nýjustu grein Gáttar, vefrits um fræðslumál fullorðinna, fjallar Kristín Björk Gunnarsdóttir, verkefnastjóri og ráðgjafi hjá SÍMEY um raunfærnimat í fiskvinnslu. Verkefnið var unnið af SÍMEY í samstarfi við sjávarútvegsfyrirtæki í Eyjafirði, Fisktækniskóla Íslands og fleiri. Lesið um verkefnið á vef Gáttar:

Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat – Reykjavík 19. og 20. maí 2022

Mat á raunfærni byggist á þeirri hugmynd að nám fari fram við margs konar aðstæður og í alls konar samhengi. Allt nám er verðmætt og því mikilvægt að það sé skjalfest óháð hvar þess hefur verið aflað. Ráðstefnan er suðupottur fyrir þróun raunfærnimats og fjallað verður um raunfærnimat í fjölbreyttu samhengi eftir ýmsum leiðum í […]

Gagnlegt að læra og þróa raunfærnimat saman

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins er 20 ára í ár og í nýjustu greininni í Gátt er viðtal við Fjólu Maríu Lárusdóttur og Hauk Harðarsson, sérfræðinga hjá FA þar sem þróun raunfærnimats er skoðað eins það hefur verið unnið í samstarfi við NVL, Norrænt net um nám fullorðinna. Samstarfsnet NVL um raunfærnimat hefur verið starfandi síðan NVL var […]

Stytting háskólanáms með raunfærnimati

Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um tilraunaverkefni sem fór fram við Háskólann á Akureyri þar sem starfreynsla var metin til raunfærni við Fjölmiðlafræðibraut háskólans. Skoðað var hversu raunæhft væri að meta hæfni sem áunnist hefur á vinnumarkaði til ECST háskólaeininga með það í huga að stytta nám til háskólagráðu á grunnstigi. Lesið um […]

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar