Raunfærnimat í almennri starfshæfni

Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um athyglisverða rannsókn á raunfærnimati í almennri starfshæfni sem Steinunn Björk Jónatansdóttir, náms- og starfsráðgjafi hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum vann. Rannsóknin, sem unnin var fyrir meistaraverkefni, sýndi m.a. fram á að raunfærnimat í almennri starfshæfni virkaði valdeflandi á þátttakendur og hjálpaði þeim verulega að átta sig á eigin færni og þekkingu.

Lesið um rannsóknina á vef Gáttar:

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar