Stytting háskólanáms með raunfærnimati

Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um tilraunaverkefni sem fór fram við Háskólann á Akureyri þar sem starfreynsla var metin til raunfærni við Fjölmiðlafræðibraut háskólans. Skoðað var hversu raunæhft væri að meta hæfni sem áunnist hefur á vinnumarkaði til ECST háskólaeininga með það í huga að stytta nám til háskólagráðu á grunnstigi.

Lesið um tilraunaverkefnið á vef Gáttar:

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar