Gagnlegt að læra og þróa raunfærnimat saman

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins er 20 ára í ár og í nýjustu greininni í Gátt er viðtal við Fjólu Maríu Lárusdóttur og Hauk Harðarsson, sérfræðinga hjá FA þar sem þróun raunfærnimats er skoðað eins það hefur verið unnið í samstarfi við NVL, Norrænt net um nám fullorðinna.

Samstarfsnet NVL um raunfærnimat hefur verið starfandi síðan NVL var komið á laggirnar 2005. Starfsmenn FA hafa verið með í því neti frá byrjun. Fjóla María, sérfræðingur hjá FA segir að þátttaka í netinu hafi verið okkur gríðalega mikilvæg þar sem við lærðum af vinnu hinna Norðurlandanna og gátum rætt áskoranir og mögulegar lausnir við því sem blasti við á Íslandi.

Lesið um þessa samvinnu og þróun raunfærnimats á Íslandi á vef Gáttar:

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar