Stytting háskólanáms með raunfærnimati
Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um tilraunaverkefni sem fór fram við Háskólann á Akureyri þar sem starfreynsla var metin til raunfærni við Fjölmiðlafræðibraut háskólans. Skoðað var hversu raunæhft væri að meta hæfni sem áunnist hefur á vinnumarkaði til ECST háskólaeininga með það í huga að stytta nám til háskólagráðu á grunnstigi. Lesið um […]
FA kynnir verkfæri sem stuðla að eflingu og þróun mannauðs á Menntadegi atvinnulífsins
STAFRÆN ÞRÓUN MENNTADAGUR ATVINNULÍFSINS 25. apríl 2022 Viltu efla hæfni þína eða starfsmanna þinna? Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) þróar verkfæri sem nýtast atvinnulífinu við að: Greina hæfnikröfur starfa Meta færni starfsfólks í samræmi við hæfnikröfurnar Þjálfa og fræða starfsfólk út frá þörfum Hvetja og styðja starfsfólk til að afla sér símenntunar Samstarfsaðilar FA eru fræðslu- og […]
Ný og endurbætt vefsíða Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins lítur dagsins ljós
Í tilefni af 20 ára afmælisári Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) var ákveðið að ráðast í endurskoðun á vefsíðunni frae.is. FA þróar verkfæri í samstarfi við atvinnulífið og fræðsluaðila og er leiðandi í því að greina, meta og auka hæfni í atvinnulífinu. Hópurinn sem nýtir sér þjónustu FA er fjölbreyttur og var markmiðið með uppfærslunni að þjóna […]
Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Fræðslusjóði til nýsköpunar- og þróunarverkefna
Forgangssvið við úthlutun í ár eru: Efla samstarf fræðsluaðila í þróun stafrænnar hæfni í kennslu, óháð búsetu. Gerð krafa um samstarf minnst þriggja fræðsluaðila Gerð og þróun rafrænna námsgagna, með áherslu á talað mál og menningu, í íslenskukennslu fyrir innflytjendur. Sérstök áhersla á neðri þrep evrópska tungumálarammans (A1, A2, B1) Hæfnigreiningar og starfaprófílar í samstarfi […]
Nýju verkefni er ætlað að gera allt nám sýnilegra
Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um nýtt verkefni þar sem kannað er hvernig hægt er að færa hæfni af ólíku tagi í hæfnirammana og um leið tengja þá evrópska viðmiðunarrammanum. Í verkefninu er ennfremur kannað á hvaða hátt er hægt að tengja hæfniramman raunfærnimati. Lesið um verkefnið á vef Gáttar:
Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat í Reykjavík í maí 2022
Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat – Reykjavík 19. og 20. maí 2022 Mat á raunfærni byggist á þeirri hugmynd að nám fari fram við margs konar aðstæður og í alls konar samhengi. Allt nám er verðmætt og því mikilvægt að það sé skjalfest óháð hvar þess hefur verið aflað. Ráðstefnan er suðupottur fyrir þróun raunfærnimats og […]
Hvers vegna verðum við að kunna að reikna?
Í nýrri grein í Gátt er umfjöllun um grunnleikni, nánar tiltekið talnaleikni. Viðmælendur eru Helga Eysteinsdóttir forstöðumaður Hringsjá og Halldór Þorsteinsson stærðfræðikennari. Halldór hefur náð góðum árangri og hann veitir lesendum innsýn í aðferðirnar sem hann beitir við kennsluna. Greinin er birt með góðfúslegu leyfi frá NVL en hún er skrifuð fyrir greinasafn grunnleikninet NVL. […]
Hvatt til samstarfs og aðgerða á ársfundi FA
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, opnaði ársfund Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) sem fram fór á dögunum. Var það vel við hæfi á þessum tímamótum, þar sem FA heyrir nú undir nýtt ráðuneyti og á 20 ára afmæli í ár. Á fundinum var kallað eftir víðtæku samstarfi aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda um framtíð framhaldsfræðslukerfisins í takt […]
Bætum íslenskunám og aðlögun fullorðinna
Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um verkefnið Virkni og vellíðan í Reykjanesbæ. Liður í því að efla færni fólks á vinnumarkaði er að bæta kennslu í íslensku sem annað mál og virkja þá sem hafa hafa flust til landsins í von um betri lífsafkomu. Í nýrri grein í Gátt er dæmi um Í […]
María Sigurðardóttir og Sigurður Þorsteinn Guðmundsson hljóta viðurkenningu fyrirmyndir í námi fullorðinna
Viðurkenning til fyrirmynda í námi fullorðinna var veitt við hátíðlega athöfn á ársfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) sem fram fór í dag. María Sigurðardóttir og Sigurður Þorsteinn Guðmundsson hljóta viðurkenninguna að þessu sinni. Viðurkenningin er veitt árlega þeim einstaklingum sem hafa breytt stöðu sinni eftir þátttöku í úrræðum FA, sýnt framúrskarandi árangur, frumkvæði, kjark og náð […]