Nýjar afurðir FA

Tveir nýir starfaprófílar hafa verið birtir á heimasíðu Fræðslumiðstöðvarinnar. Hæfnigreiningarnar voru unnar í samstarfi við Fjölmennt og Atvinnu með stuðningi en um er að ræða störfin Aðstoð við þrif og þjónustustörf og Aðstoð við félags- og þjónustustörf. Þátttakendur í greiningunni komu frá fjórum hjúkrunarheimilum.

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar