Nýr starfaprófíll – slökkvilið

Nýr starfaprófíll er nú aðgengilegur á heimasíðu FA. Þar er um að ræða störf slökkviliðsmanna en hæfnigreiningin var unnin fyrir Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Einnig sátu í stýrihópi fulltrúar félagsmálaráðuneytis, Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar