Gæðaviðmið EQM+

Fræðsla Gæðaviðmið EQM+ 1. Stjórnun, markmið og umsýsla fræðslu Fræðsluaðili tryggir að starfsfólk (þ.m.t. verktakar): taki þátt í gæðastarfi, viðhaldi gæðamenningu og njóti stuðnings við að skilja og nýta gæðaferlið. Fræðsluaðili tryggir að fyrir liggi gæðaferlar og áætlanir um innleiðingu úrbóta. Fræðsluaðili tryggir að niðurstöður innra gæðamats séu skjalfestar og aðgerðum til úrbóta hrint í […]

Gæðaviðmið EQM

Fræðsla 1. Stjórnun, markmið og umsýsla fræðslu Fræðsluaðili tryggir að starfsfólk (þ.m.t. verktakar): taki þátt í gæðastarfi, viðhaldi gæðamenningu og njóti stuðnings við að skilja og nýta gæðaferlið. Fræðsluaðili tryggir að fyrir liggi gæðaferlar og áætlanir um innleiðingu úrbóta. Fræðsluaðili tryggir að niðurstöður innra gæðamats séu skjalfestar og aðgerðum til úrbóta hrint í framkvæmd. Fræðsluaðili […]

Úttekt á gæðum í starfi fræðsluaðila í framhaldsfræðslu

Útboð – úttekt á gæðum í starfi fræðsluaðila í framhaldsfræðslu . Verðtilboð óskast Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) óskar eftir úttektaraðila til að meta gæði hjá fræðsluaðilum í framhaldsfræðslu út frá gæðakerfinu EQM/EQM+. Verkefnið er að framkvæma úttektir og leggja mat á hvort gæði hjá viðurkenndum fræðsluaðilum innan framhaldsfræðslu standist kröfur gæðakerfisins sem um ræðir. Meginhlutverk matsaðila […]

Ársskýrsla 2022

Ársskýrsla 2022 Leiðandi í því að greina, meta og auka hæfni í atvinnulífinu Frá framkvæmda­stjóra Hildur Betty Kristjánsdóttir Framsækni, samvinna og samtal einkenndu árið 2022 hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) og sýndi starfsfólk mikla snerpu þegar það tókst á við ný verkefni til að tryggja enn frekar jöfn tækifæri fólks undir nýju ráðuneyti félags- og vinnumarkaðar. […]

Ársskýrsla Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins 2021

Ársskýrsla 2021 Frá framkvæmda­stjóra Hildur Betty Kristjánsdóttir Íslenskt atvinnulíf hefur tekið stöðugum breytingum á síðustu áratugum og nú er hraði breytinga meiri en áður hefur þekkst. Með skýrri og vel uppbyggðri færnispá fáum við ákveðna innsýn inn í framtíðina varðandi framboð og eftirspurn vinnuafls. Þeir hópar sem eru taldir líklegastir til að finna fyrir mestu […]

FA kynnir verkfæri sem stuðla að eflingu og þróun mannauðs á Menntadegi atvinnulífsins

STAFRÆN ÞRÓUN  MENNTADAGUR ATVINNULÍFSINS 25. apríl 2022  Viltu efla hæfni þína eða starfsmanna þinna?   Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) þróar verkfæri sem nýtast atvinnulífinu við að:   Greina hæfnikröfur starfa   Meta færni starfsfólks í samræmi við hæfnikröfurnar   Þjálfa og fræða starfsfólk út frá þörfum   Hvetja og styðja starfsfólk til að afla sér símenntunar   Samstarfsaðilar FA eru fræðslu- og […]

Umsókn, ítarefni og árgjald

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins er umsjónar- og vottunaraðili EQM/EQM+. Mat á gæðavottun er framkvæmt af óháðum matsaðila. Umsókn um gæðavottun Árgjald Hljóti fræðsluaðili vottun skuldbindur hann sig til greiðslu árgjalds til þriggja ára frá því ári sem vottunin tekur gildi. Árgjaldið er greitt til FA. Árgjaldið árið 2024 EQM   kr. 257.000 EQM+ kr. 274.000 Innifalið í […]

Fræðsluaðilar með gæðavottun

Eftirfarandi fræðsluaðilar hafa hlotið gæðavottun EQM eða EQM+. Vottun gildir til þriggja ára í senn. EQM vottun: FræðslustarfEQM+ vottun: Fræðslustarf, raunfærnimat og náms- og starfsráðgjöf Fræðsluaðili Gildir út Tegund vottunar IÐAN fræðslusetur 2025 EQM+ Þekkingarnet Þingeyinga 2025 EQM+ Starfsmennt 2024 EQM+ Framvegis 2024 EQM+ Farskólinn á Norðurlandi vestra 2025 EQM+ Mímir – símenntun 2024 EQM+ […]

Ferli gæðavottunar

Fræðsluaðili sem hefur áhuga á að fá EQM/EQM+ gæðavottun þarf að fara gegnum eftirfarandi ferli áður en hægt er að gefa út vottun. Fái fræðsluaðilinn vottun gildir hún alla jafna í þrjú ár frá útgáfu. Ferli EQM/EQM+: Fræðsluaðili sækir umsóknareyðublað á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins og fyllir það út og sendir til umsjónaraðila EQM/EQM+. Fræðsluaðili getur […]

Kennslumiðstöð

Hjá kennslumiðstöð FA er unnið að þróun kennsluaðferða í framhaldsfræðslu. Þar geta verkefnastjórar hjá símenntunarmiðstöðvum og mannauðs-/fræðslustjórar í fyrirtækjum fundið verkfæri sem styðja við hæfniþróun leiðbeinenda og aukið gæði í kennslu. Hjá kennslumiðstöð FA má finna eftirtalin verkfæri: Skilgreiningar á starfi leiðbeinenda/Starfaprófíll Starf leiðbeinanda í fullorðinsfræðslu var greint með aðferð FA til hæfnigreiningar starfs. Niðurstaða […]

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar