About us

The Education and Training Service Center (ETSC)  Main aim: To be a leading actor in analyzing, validating and increasing competence in working life.  Main target group: People on the labour market with little formal education – who have not completed education on EQF level 4. Our main role is to provide the target group with […]

Innlendir samstarfsaðilar

Samstarfsaðilar Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) eru framkvæmdaraðilar á sviði fullorðinsfræðslu sem sinna fræðslu, ráðgjöf og raunfærnimati markhóps framhaldsfræðslunnar. FA þróar aðferðir og verkfæri sem styðja samstarfsaðila við að veita markhópnum þá þjónustu sem þörf er á til að auka tækifæri þeirra í námi og störfum. Allir samstarfsaðilar FA eru viðurkenndir fræðsluaðilar skv. lögum um framhaldsfræðslu 27/2010 […]

Gæðavottun

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) býður upp á EQM/EQM+ gæðavottun fyrir fræðsluaðila í fullorðinsfræðslu og fræðsludeildir fyrirtækja og stofnana. Gæðavottunin felur í sér viðurkennd gæðaviðmið fyrir fræðslu, ráðgjöf um nám og störf og raunfærnimat: EQM vottun: FræðslustarfEQM+ vottun: Fræðslustarf, raunfærnimat og náms- og starfsráðgjöf Ávinningur af EQM/EQM+ vottun Ávinningur gæðavottunar er aukin gæðavitund sem eflir fræðslustarfsemina. Því […]

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar