Ferðaþjónusta –  Veitingasalur

Ferðaþjónusta –  Veitingasalur er 130 klukkustunda nám sem er 6,5 einingar á framhaldsskólastigi og er á öðru þrepi hæfniramma um íslenska menntun. Námið er sjálfstætt framhald af námskránum Ferðaþjónusta I og Ferðaþjónusta II. Námskráin byggir á starfaprófílnum „Þjónusta í veitingasal” en einnig er tekið mið af ítarlegri greiningu á störfum almennt í ferðaþjónustu. Markmið námsins er […]

Ferðaþjónusta – móttaka á gististöðum

Ferðaþjónusta – móttaka á gististöðum er 130 klukkustunda nám sem er 6,5 einingar á öðru þrepi hæfniramma um íslenska menntun. Námið er sjálfstætt framhald af námskránum Ferðaþjónusta I og Ferðaþjónusta II. Námskráin byggir á starfaprófílnum „Móttaka á gististöðum“ en einnig er tekið mið af ítarlegri greiningu á störfum almennt í ferðaþjónustu. Markmið námsins er að fólk […]

Ferðaþjónusta II

Ferðaþjónusta II er 100 klukkustunda nám sem er 5 einingar á framhaldsskólastigi og er á öðru þrepi hæfniramma um íslenska menntun, þó nokkrir námsþættir séu á þriðja hæfniþrepi. Námskráin tengist starfaprófílum í ferðaþjónustu, fjölbreyttum störfum á vettvangi ferðaþjónustu og eldri námskrám. Námið er framhald af námskránni Ferðaþjónusta I og er ætlað þeim sem sinna eða hafa […]

Ferðaþjónusta I

Ferðaþjónusta I er 100 klukkustunda nám sem er 5 einingar á framhaldsskólastigi og er á fyrsta þrepi hæfniramma um íslenska menntun, þó nokkrir námsþættir séu á öðru hæfniþrepi. Námskráin tengist starfaprófílum í ferðaþjónustu, fjölbreyttum störfum á vettvangi ferðaþjónustu og eldri námskrám. Námið er ætlað þeim sem starfa eða vilja starfa í ferðaþjónustu og hafa hug á […]

Ferðaþjónn

Námskráin Ferðaþjónn lýsir námi á öðru þrepi hæfniramma um íslenska menntun. Námið er í 19 námsþáttum, er starfsnám að hluta, og ætlað einstaklingum sem starfa í ferðaþjónustu eða hafa hug á að hefja þar störf. Heildarlengd námsins eru 680 klukkustundir þar sem starfsþjálfun er 400 klukkustundir. Mögulegt er að fá mat á námið til allt að […]

Fagnám fyrir starfsþjálfa

Fagnám fyrir starfsþjálfa er 170 klukkustunda nám á 2. til 3. þrepi hæfniramma um íslenska menntun, sem mögulegt er að meta til 8 framhaldsskólaeininga. Námið er ætlað þeim sem sinna eða hafa hug á að sinna starfsþjálfun á sínum vinnustað. Námskráin byggir á starfaprófílnum „Starfsþjálfi“, sem finna má hér Námskrá á pdf Námskrá í námskrárgrunni Námslýsing

Fagnámskeið fyrir starfsmenn leikskóla

Fagnámskeið fyrir starfsmenn leikskóla er 210 kennslustunda nám sem mögulegt er að meta til 17 eininga. Námið er ætlað þeim sem vinna á leikskólum en hafa ekki lokið formlegu framhaldsskólanámi og er fullnægjandi undirbúningur fyrir framhaldsnám á leikskólabrú framhaldsskóla. Námskrá á pdf

Fagnámskeið fyrir starfsmenn í félags- og heilbrigðisþjónustu

Fagnámskeið fyrir starfsmenn félags- og heilbrigðisþjónustu er 210 klukkustunda nám á 1. til 2. þrepi hæfniramma um íslenska menntun, sem mögulegt er að meta til 10 framhaldsskólaeininga. Námið er ætlað þeim sem annast um eða hlynna að sjúkum eða öldruðum á einkaheimilum eða stofnunum. Námskráin byggir á starfaprófílnum „Umönnun á hjúkrunarheimilum“, sem finna má hér Námskráin á […]

Fagnám í umönnun fatlaðra

Fagnám í umönnun fatlaðra er 324 klukkustunda nám á 2. þrepi hæfniramma um íslenska menntun, sem mögulegt er að meta til 16 framhaldsskólaeininga. Námið er ætlað þeim sem starfa eða vilja starfa við umönnun fatlaðra og veita framsækna og metnaðarfulla þjónustu. Námskrá á pdf Námskrá í námskrárgrunni 

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar