Námskráin Ferðaþjónn lýsir námi á öðru þrepi hæfniramma um íslenska menntun. Námið er í 19 námsþáttum, er starfsnám að hluta, og ætlað einstaklingum sem starfa í ferðaþjónustu eða hafa hug á að hefja þar störf.

Heildarlengd námsins eru 680 klukkustundir þar sem starfsþjálfun er 400 klukkustundir. Mögulegt er að fá mat á námið til allt að 34 eininga á framhaldsskólastigi.

Námskráin er unnin af Fræðslunetið, símenntun á Suðurlandi

Námskrá í námskrárgrunni

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar