Lýðræðislegar og skapandi aðferðir

Námskeið þar sem þátttakendur læra nokkrar vel þekktar aðferðir sem eru notaðar til að vinna með hópum í þeim tilgangi að nýta þekkingu sem býr í hópnum og leiða að sameiginlegum niðurstöðum. Opna

Sýnileg framsetning við fundi og fræðslu

Námskeið þar sem þátttakendum gefst tækifæri til að læra og æfa ólíkar aðferðir við framsetningu námsefnis og til að virkja þátttakendur í námi bæði á staðnum og vefnum. Opna

Lifandi og áhrifarík framsögn

Námskeið þar sem þátttakendur þjálfa sig í því að búa til áhrifaríkt kynningarefni og flytja það þannig að áheyrendur hlusti, skilji og nái „rauða þræðinum“. Opna

Leiðbeinandinn sem samferðamaður

Í fullorðinsfræðslunni skiptir máli að leiðbeinandinn sjái hlutverk sitt sem verkstjóri, eða „lóðs“ og taki að sér að leiða námsferlið en skapi nægilegt rými fyrir þátttakendur til að blómstra og axla ábyrgð á eigin námi. Opna

Þjálfaraverkstæðið

Þjálfaraverkstæðið er ætlað leiðbeinendum í fullorðinsfræðslu, sérfræðingum og öðrum sem kenna eða ætla að kenna í fræðslustofnunum eins og símenntunarmiðstöðvum. Opna

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar