Á þessu gagnvirka verkstæði læra þátttakendur nýjar leiðir til að styðja við nám og kennslu með upplýsingatækni. Við skipulagningu verkstæðisins er tekið mið af aðstæðum, áhuga og hæfni væntanlegra þátttakenda ásamt því sem er að gerast nýjast á þessum vettvangi. Opna