Á þessu námskeiði þjálfa þátttakendur sig í því að búa til áhrifaríkt kynningarefni og í því að flytja það þannig að áheyrendur hlusta, skilja og ná „rauða þræðinum“ og gera eitthvað með innihaldið. Opna