Design Thinking er aðferð sem upprunalega kemur frá bræðrunum Kevin og David Kelly sem reka saman hönnunarfyrirtækið Ideo. Á þessu tveggja daga námskeiði kynna þátttakendur sér aðferðina og prófa hana og upplifa með því að taka þátt í hönnunarverkstæði. Opna