Notkun Upplýsingatækni við nám og kennslu – Háskóli Íslands

Á þessu gagnvirka verkstæði læra þátttakendur nýjar leiðir til að styðja við nám og kennslu með upplýsingatækni. Við skipulagningu verkstæðisins er tekið mið af aðstæðum, áhuga og hæfni væntanlegra þátttakenda ásamt því sem er að gerast nýjast á þessum vettvangi. Opna

Lifandi og áhrifarík framsögn – Háskóli Íslands

Á þessu námskeiði þjálfa þátttakendur sig í því að búa til áhrifaríkt kynningarefni og í því að flytja það þannig að áheyrendur hlusta, skilja og ná „rauða þræðinum“ og gera eitthvað með innihaldið. Opna

Þjálfaraverkstæðið – Háskóli Íslands

ÞjálfaraVerkstæðið er 2ja -3ja daga verkstæði ætlað leiðbeinendum í fullorðinsfræðslu, sérfræðingum og öðrum sem kenna eða ætla að kenna í fræðslustofnunum eins og símenntunarmiðstöðvum eða sem kenna. Opna

Design Thinking í skipulagi og kennslu – Háskóli Íslands

Design Thinking er aðferð sem upprunalega kemur frá bræðrunum Kevin og David Kelly sem reka saman hönnunarfyrirtækið Ideo. Á þessu tveggja daga námskeiði kynna þátttakendur sér aðferðina og prófa hana og upplifa með því að taka þátt í hönnunarverkstæði. Opna