Greining á fræðsluþörfum í símenntun – Háskóli Íslands

Eitt fyrsta skrefið við skipulagningu náms fyrir fullorðna er að greina þörf væntanlegra þátttakenda fyrir fræðslu. Það gerirst æ algengara að fræðsluaðilar ýmiskonar þurfa að vinna með væntanlegum viðskiptavinum sínum, fyritækjum, stofnunum eða félagasamtökum að þróun sérsmíðaðra námstilboða sem taka mið af menningu og þörfum viðkomandi viðskiptavinar. Opna

Needs assessment for courses – Háskóli Íslands

Hér er stutt hefti á ensku um þarfagreiningu. Það inniheldur útskýringar á því helsta sem þarf að gera þegar kemur að þarfagreiningu og lýsir nokkrum óformlegum aðferðum sem má nota með minni hópum og nemendahópum við greiningu fræðsluþarfa. Opna

Um það að kenna fullorðnum – Háskóli Íslands

Netnámskeið, með myndskeiðum, texta og stuttum verkefnum um það sem er sérstakt við það að kenna fullorðnum. Hér er komið inn á helstu hugmyndir og kenningar um aðstæður fullorðinna þegar þeir eru að læra eitthvað nýtt, um nám fullorðinna og hvað það segir okkur um það að skipuleggja nám fyrir fullorðna. Opna

Skapandi lausnaleit (Creative Problem Solving) – Háskóli Íslands

CPS er trúlega þekktasta leiðin til að leiða hópa í gegnum skapandi ferli. Hér er málið að greina vanda, finna hugmyndir að lausnum, þróa lausnir og prófa þær. Þátttakendur læra aðferðir sem nýtast til að stýra slíkum ferlum og leiða hópa samstarfsfólks í gegnum skapandi ferli, hvort sem það er til að leysa vanda sem […]

World Café – Háskóli Íslands

World Café er enn ein lýðræðislega aðferðin sem snýst um það að virkja þátttakendur til samtals. Þátttakendur læra að skipuleggja fundi og ráðstefnur með þessari aðferð. Opna

Miðlunaraðferðin – Háskóli Íslands

Miðlunaraðferðin (þ. Die Moderations Methode) snýst um að „miðla málum“ eða að „fá þá sem málið snertir til að láta sig það varða“. Miðlunaraðferðin er lýðræðisleg aðferð sem byggir á sýnileika, gagnsæi, sjálfsábyrgð þátttakenda og virkni allra. Opna

Open Space Technology – Háskóli Íslands

OST er aðferð sem er gjarnan notuð þegar fólk skipuleggur fundi eða ráðstefnur með stórum hópum þar sem þátttakendur deila djúpum áhuga á ákveðnu viðfangsefni og vilja finna lausnir. Aðferðin og skipulag fundanna gengur út á að tryggja að þátttakendur axli ábyrgð á eigin námi eða vinnu og vinni aðeins að þeim málefnum sem þeir […]

Lýðræðislegar og skapandi aðferðir – Háskóli Íslands

Í þessum flokki námskeiða læra þátttakendur nokkrar vel þekktar aðferðir sem eru notaðar í vinnum með minni og stærri hópum í þeim tilgangi að nýta þekkingu sem býr í hópnum og leiða hópa að sameiginlegum niðurstöðum. Opna