Smiðja er 160 klukkustunda nám á 2. þrepi hæfniramma um íslenska menntun, sem mögulegt er að meta til 8 framhaldsskólaeininga. Námið er ætlað þeim sem vilja kynnast fjölbreyttum vinnuaðferðum þar sem reynir á verkkunnáttu, sköpunarkraft, samhæfingu og fjölbreytt tjáningarform.

Námskrá á pdf

Námskrá í námskrárgrunni

Dæmi um smiðjur:

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar