Heimsfaraldurinn var bæði hindrun og hraðall 

Eftir Kristjönu Guðbrandsdóttur, Iðunni fræðslusetri  Fjórða iðnbyltingin er hugtak sem er ætlað að ná utan um hraðskreiðar tækniframfarir sem eiga sér stað og eru að umbylta vinnumarkaði eins og við þekkjum hann.  Fjórða iðnbyltingin byggir á stafrænum grunni og í dag eru augljósust áhrif gervigreindar, sjálfvirknivæðingar, róbotatækni og snjalltækja ýmis konar. Símtækið sem þú ert […]

Raunfærnimat í almennri starfshæfni

Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um athyglisverða rannsókn á raunfærnimati í almennri starfshæfni sem Steinunn Björk Jónatansdóttir, náms- og starfsráðgjafi hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum vann. Rannsóknin, sem unnin var fyrir meistaraverkefni, sýndi m.a. fram á að raunfærnimat í almennri starfshæfni virkaði valdeflandi á þátttakendur og hjálpaði þeim verulega að átta sig á […]

Raunfærnimat í skipstjórn – þróun og framkvæmd

Í nýjustu greininni í Gátt fjallar Sólrún Berþórsdóttir, verkefnastjóri og náms- og starfsráðgjafi hjá Visku – fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja, um raunfærnimat í Skipstjórn. Viska hefur séð um þróun og framkvæmd raunfærnimats í Skipstjórn sem hófst árið 2013. Alls hafa tæplega 250 manns farið í gegnum raunfærnimat í Skipstjórn frá árinu 2013. Lesið um þetta […]

Nýjum áskorunum á vinnumarkaði mætt með raunfærnimati

Alþjóðleg ráðstefna (VPLBiennale) um leiðir til að gera hæfni sýnilega og raunfærnimat fór fram í Reykjavík dagana 19. og 20. maí sl. Mikil aðsókn var í ráðstefnuna þar sem um 250 þátttakendur frá 27 löndum komu saman  til að fá innblástur af erindum og taka þátt í umræðum um þróun raunfærnimats. Um 50 manns fylgdust með […]

Starfsmennt hlýtur viðurkenningu fyrir færniuppbyggingu sérhæfðra þjónustufulltrúa

Viðurkenningar fyrir árangursrík verkefni í raunfærnimati voru veittar við hátíðlega athöfn á alþjóðlegri ráðstefnu sem fór fram á Grand hótel í dag. Fjögur verkefni hlutu viðurkenningu og var Starfsmennt eini íslenski fræðsluaðilinn þar á meðal. Til að bregðast við hröðum breytingum á vinnumarkaði kom Fræðslumiðstöð atvinnulífsins af stað tilraunaverkefni, í samstarfi við Alþýðusamband Íslands og […]

Raunfærnimat í fisktækni

Í nýjustu grein Gáttar, vefrits um fræðslumál fullorðinna, fjallar Kristín Björk Gunnarsdóttir, verkefnastjóri og ráðgjafi hjá SÍMEY um raunfærnimat í fiskvinnslu. Verkefnið var unnið af SÍMEY í samstarfi við sjávarútvegsfyrirtæki í Eyjafirði, Fisktækniskóla Íslands og fleiri. Lesið um verkefnið á vef Gáttar:

Hvernig metum við það sem fólk kann?

Fróðleikur um raunfærnimat Hvað er raunfærnimat? Mat á raunfærni byggir á þeirri hugmynd að nám fari fram við margs konar aðstæður og í ólíku samhengi en ekki eingöngu í skóla. Raunfærnimat veitir staðfestingu á færni einstaklinga óháð því hvernig hennar hefur verið aflað. Niðurstöður raunfærnimats eru nýttar til að stytta nám eða sýna fram á […]

Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat – Reykjavík 19. og 20. maí 2022

Mat á raunfærni byggist á þeirri hugmynd að nám fari fram við margs konar aðstæður og í alls konar samhengi. Allt nám er verðmætt og því mikilvægt að það sé skjalfest óháð hvar þess hefur verið aflað. Ráðstefnan er suðupottur fyrir þróun raunfærnimats og fjallað verður um raunfærnimat í fjölbreyttu samhengi eftir ýmsum leiðum í […]

Gagnlegt að læra og þróa raunfærnimat saman

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins er 20 ára í ár og í nýjustu greininni í Gátt er viðtal við Fjólu Maríu Lárusdóttur og Hauk Harðarsson, sérfræðinga hjá FA þar sem þróun raunfærnimats er skoðað eins það hefur verið unnið í samstarfi við NVL, Norrænt net um nám fullorðinna. Samstarfsnet NVL um raunfærnimat hefur verið starfandi síðan NVL var […]

Ársskýrsla Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins fyrir árið 2021 er komin út 

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, rýnir í framtíð framhaldsfræðslunnar í nýútkominni ársskýrslu Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA). Hann segir  áhrif loftslagsbreytinga og fjórðu iðnbyltinguna vera stórar áskoranir fyrir vinnumarkaðinn sem kalla muni á fleiri tækifæri til endurmenntunar og grunnmenntunar, þá skipti ekki máli hvort það nám fari fram á vinnustað eða á vegum framhaldsfræðsluaðila.  „Við stöndum […]

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar