Að hækka menntunarstig

Í fyrstu grein ársins 2024 í GÁTT, veftímariti FA um fullorðinsfræðslu, er viðtal við Ingibjörgu Elsu Guðmundsdóttur, fyrsta framkvæmdastjóra FA um tilurð og stofnun FA. Í greininni fáum við svör við spurningum svo sem af hverju FA var stofnað, hverjir stóðu að stofnun FA, hver var aðdragandinn og hvert var upphaflegt hlutverk FA. Athyglisverð grein […]

Þrír nýir starfsmenn hjá FA

Í byrjun árs 2024 hófu þrír nýjir starfsmenn störf hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Helgi Þ. Svavarsson tekur við starfi umsjónarmanns NVL, Norræns tengslanets um nám fullorðinna í hálfu starfi en hann starfar einnig hjá SÍMEY, Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar. Helgi hefur starfað sem verkefnastjóri hjá SÍMEY síðan 2009. Þar hefur hann komið að flestum þeim verkefnum símenntunarmiðstöðva, svo […]

Smiðjunámskrár – vinnustofa með símenntunarstöðvum 

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) hélt vinnustofu fyrir starfsfólk símenntunarmiðstöðva, þann 11. janúar 2024. Verkefni vinnustofunnar var nokkurs konar framhald af kynningu á þremur námskrám, Smiðja 1-1, Smiðja 1-2 og Smiðja 2-1 þar sem tvær fyrri eru á hæfniþrepi eitt og sú síðasta á hæfniþrepi tvö.  Verkefni vinnustofunnar var að fjalla um og gera grein fyrir hvernig […]

Möguleikar gervigreindar – að nota gervigreind með leitarvélum

Ný dagsetning er komin fyrir vefstofuna „Möguleikar gervigreindar – að nota gervigreind með leitarvélum“. Vefstofan er á vegum Norræns tengslanets um nám fullorðinna (NVL) og fer fram á íslensku. Tímasetning: 23. janúar kl. 11:00. Salvör Gissurardóttir lektor í upplýsingatækni miðlar. Sjá nánari upplýsingar og skráningarform hér:

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar