Að hækka menntunarstig

Í fyrstu grein ársins 2024 í GÁTT, veftímariti FA um fullorðinsfræðslu, er viðtal við Ingibjörgu Elsu Guðmundsdóttur, fyrsta framkvæmdastjóra FA um tilurð og stofnun FA. Í greininni fáum við svör við spurningum svo sem af hverju FA var stofnað, hverjir stóðu að stofnun FA, hver var aðdragandinn og hvert var upphaflegt hlutverk FA.

Athyglisverð grein sem vert er að lesa á vef Gáttar:

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar