Sundlaugarvörður

Námskráin Sundlaugarvörður er 200 klukkustundir og byggir á samnefndum starfaprófíl og eldri námskrá. Námskráin lýsir námi á 2. þrepi hæfniramma um íslenska menntun og er ætlað þeim sem starfa eða hafa hug á að starfa við sundstaði. Markmið námsins er að tryggja að þau sem ljúka því séu fær um að þjónusta gesti sundstaða og tryggja öryggi […]

Starf í íþróttahúsi

Námskráin Starf í íþróttahúsi er 200 klukkustundir og byggir á samnefndum starfaprófíl og eldri námskrá. Námskráin lýsir námi á 2. þrepi hæfniramma um íslenska menntun og er ætlað þeim sem starfa eða hafa hug á að starfa við íþróttahús. Markmið námsins er að tryggja að þau sem ljúka því séu fær um að taka á móti og […]

Grunnnám fyrir skólaliða

Grunnnám fyrir skólaliða er 70 kennslustunda nám sem mögulegt er að meta til 6 eininga. Námið er einkum ætlað þeim sem hafa umsjón með grunnskólabörnum í frímínútum, í útivist og á matmálstímum auk þess að ræsta skólahúsnæði og sinna skyldum verkefnum á því sviði. Námskrá á pdf

Fræðsla í formi og lit

Fræðsla í formi og lit er 432 klukkustunda nám á 2. þrepi hæfniramma um íslenska menntun, sem mögulegt er að meta til 21 framhaldsskólaeininga. Námið er ætlað þeim sem hafa áhuga á skapandi starfi, hugmyndavinnu, myndgerð, framsetningu myndlistar og myndlistarsögu. Námskrá á pdf Námskrá í námskrárgrunni

Sundlaugavörður

Hæfniþættir sem birtir eru í þessum starfaprófíl eru almennt á þrepi 2 og 3 miðað við hæfniramma um íslenska menntun. Útgáfa 2018. Starfaprófíll pdf

Starfsþjálfi

Hæfniþættir sem birtir eru í þessum starfaprófíl eru almennt á þrepi 3 miðað við hæfniramma um íslenska menntun. Útgáfa 2018. Starfaprófíll pdf

Starf í íþróttahúsi

Hæfniþættir sem birtir eru í þessum starfaprófíl eru almennt á þrepi 2 miðað við hæfniramma um íslenska menntun. Útgáfa 2018. Starfaprófíll pdf.

Starf á deild í leikskóla

Hæfniþættir sem birtir eru í þessum starfaprófíl eru almennt á þrepi 3 miðað við hæfniramma um íslenska menntun. Útgáfa 2018. Starfaprófíll pdf.

Samfélagstúlkur

Hæfniþættir sem birtir eru í þessum starfaprófíl eru almennt á þrepi 3 miðað við hæfniramma um íslenska menntun. Útgáfa 2018. Starfaprófíll pdf.

Leiðbeinandi í fullorðinsfræðslu

Hæfniþættir sem birtir eru í þessum starfaprófíl eru almennt á þrepi 3 og 4 miðað við hæfniramma um íslenska menntun. Útgáfa 2019. Starfaprófíll á pdf

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar