Sjúkraflutningar

Hæfniþættir sem birtir eru í þessum starfaprófíl eru almennt á þrepi 3 miðað við hæfniramma um íslenska menntun. Starfaprófíll pdf.

Velferðatækni

Velferðatækni er 40 klukkustunda nám á 2. þrepi hæfniramma um íslenska menntun. Námið er ætlað þeim sem starfa eða hafa hug á að starfa við velferðarþjónustu og vilja öðlast aukna þekkingu og leikni í að takast á við tækniþróun í geiranum. Námskrá í námskrárgrunni Námskráin er unnin af Framvegis, miðstöð símenntunar

Samfélagstúlkur

Samfélagstúlkur er 130 klukkustunda nám á 3. þrepi hæfniramma um íslenska menntun, sem mögulegt er að meta til 6 eininga á framhaldsskólastigi. Námið er ætlað þeim sem sinna eða hafa hug á að sinna starfi við samfélagstúlkun sem felst í því að miðla munnlega merkingu á milli aðila sem ekki tala sama tungumál, án þess að […]

Félagsliðagátt

Námskráin Félagsliðagátt lýsir námi á öðru þrepi hæfniramma um íslenska menntun. Námið er alls 1720 klukkustunda vinnuframlag nema og jafngildir 86 framhaldsskólaeiningum.Námið er fyrir fullorðið fólk á vinnumarkaði með starfsreynslu sem jafngildir að lágmarki fullu starfi í eitt ár. Markmið námsins er að auka þekkingu, færni og fagkunnáttu þeirra sem sinna einstaklingum sem þurfa aðstoð eða sérhæfða […]

Umönnun á hjúkrunarheimilum

Hæfniþættir sem birtir eru í þessum starfaprófíl eru almennt á þrepi 1 miðað við hæfniramma um íslenska menntun. Útgáfa 2017. Starfaprófíll pdf

Liðveitandi

Hæfniþættir sem birtir eru í þessum starfaprófíl eru almennt á þrepi 2 og 3 miðað við hæfniramma um íslenska menntun. Útgáfa 2020. Starfaprófíll pdf

Heilbrigðisgagnafræðingur

Hæfniþættir sem birtir eru í þessum starfaprófíl eru almennt á þrepi 5 miðað við hæfniramma um íslenska menntun. Útgáfa 2018. Starfaprófíll á pdf

Áfengis og vímuefnaráðgjafi

Hæfniþættir sem birtir eru í þessum starfaprófíl eru almennt á þrepi 3 miðað við hæfniramma um íslenska menntun. Útgáfa 2019. Starfaprófíll á pdf

Fagnámskeið fyrir starfsmenn í félags- og heilbrigðisþjónustu

Fagnámskeið fyrir starfsmenn félags- og heilbrigðisþjónustu er 210 klukkustunda nám á 1. til 2. þrepi hæfniramma um íslenska menntun, sem mögulegt er að meta til 10 framhaldsskólaeininga. Námið er ætlað þeim sem annast um eða hlynna að sjúkum eða öldruðum á einkaheimilum eða stofnunum. Námskráin byggir á starfaprófílnum „Umönnun á hjúkrunarheimilum“, sem finna má hér Námskráin á […]

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar