Samfélagstúlkur er 130 klukkustunda nám á 3. þrepi hæfniramma um íslenska menntun, sem mögulegt er að meta til 6 eininga á framhaldsskólastigi. Námið er ætlað þeim sem sinna eða hafa hug á að sinna starfi við samfélagstúlkun sem felst í því að miðla munnlega merkingu á milli aðila sem ekki tala sama tungumál, án þess að taka afstöðu til viðfangsefnisins.

Námskráin byggir á starfaprófílnum ,,Samfélagstúlkur“ sem má finna hér

Námskráin á pdf

Námskráin í námskrárgrunni

Námskráin er þróuð af Mími

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar