Velferðatækni er 40 klukkustunda nám á 2. þrepi hæfniramma um íslenska menntun. Námið er ætlað þeim sem starfa eða hafa hug á að starfa við velferðarþjónustu og vilja öðlast aukna þekkingu og leikni í að takast á við tækniþróun í geiranum.

Námskrá í námskrárgrunni

Námskráin er unnin af Framvegis, miðstöð símenntunar

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar