Ferðaþjónusta – Veitingasalur
Ferðaþjónusta – Veitingasalur er 130 klukkustunda nám sem er 6,5 einingar á framhaldsskólastigi og er á öðru þrepi hæfniramma um íslenska menntun. Námið er sjálfstætt framhald af námskránum Ferðaþjónusta I og Ferðaþjónusta II. Námskráin byggir á starfaprófílnum „Þjónusta í veitingasal” en einnig er tekið mið af ítarlegri greiningu á störfum almennt í ferðaþjónustu. Markmið námsins er […]
Ferðaþjónusta – móttaka á gististöðum
Ferðaþjónusta – móttaka á gististöðum er 130 klukkustunda nám sem er 6,5 einingar á öðru þrepi hæfniramma um íslenska menntun. Námið er sjálfstætt framhald af námskránum Ferðaþjónusta I og Ferðaþjónusta II. Námskráin byggir á starfaprófílnum „Móttaka á gististöðum“ en einnig er tekið mið af ítarlegri greiningu á störfum almennt í ferðaþjónustu. Markmið námsins er að fólk […]
Ferðaþjónusta – Laugar lindir og böð
Ferðaþjónusta – Laugar lindir og böð er 107 kennslustunda nám sem mögulegt er að meta til 9 eininga. Náminu er ætla að stuðla að jákvæðu viðhorfi námsmanna til áframhaldandi náms og auðvelda þeim að takast á við ný verkefni í vinnu. Námskrá á pdf.
Ferðaþjónusta – Fiskur og ferðaþjónusta
Ferðaþjónusta – Fiskur og ferðaþjónusta er 300 kennslustunda nám sem mögulegt er að meta til 24 eininga. Námið er ætlað þeim sem starfa eða vilja starfa í ferðaþjónustu á svæðum þar sem afkoman byggist á nýtingu sjávar og ferskvatns hvort sem er um að ræða afþreyingarfyrirtæki eða gisti- og veitingastaði. Námsskrá á pdf Ummæli námsmanna
Þjónustufulltrúi í upplýsingamiðstöð
Hæfniþættir sem birtir eru í þessum starfaprófíl eru almennt á þrepi 2 miðað við hæfniramma um íslenska menntun. Útgáfa 2017. Starfaprófíll pdf
Þjónusta í veitingasal
Hæfniþættir sem birtir eru í þessum starfaprófíl eru almennt á þrepi 2 miðað við hæfniramma um íslenska menntun. Útgáfa 2019. Starfaprófíll á pdf
Móttaka á gististöðum
Hæfniþættir sem birtir eru í þessum starfaprófíl eru almennt á þrepi 2 miðað við hæfniramma um íslenska menntun. Útgáfa 2019. Starfaprófíll pdf.
Millistjórnandi í ferðaþjónustu
Hæfniþættir sem birtir eru í þessum starfaprófíl eru almennt á þrepi 4 miðað við hæfniramma um íslenska menntun. Útgáfa 2019. Starfaprófíll pdf
Leiðsögumaður
Hæfniþættir sem birtir eru í þessum starfaprófíl eru almennt á þrepi 3 miðað við hæfniramma um íslenska menntun. Útgáfa 2018. Starfaprófíll á pdf
Landvörður
Hæfniþættir sem birtir eru í þessum starfaprófíl eru almennt á þrepi 3 og 4 miðað við hæfniramma um íslenska menntun. Útgáfa 2018. Starfaprófíll á pdf