Að færa kennslu á netið
Námskeið sem fjallar um skipulag, hönnun og framkvæmd stafrænnar kennslu með áherslu á að mæta nemendum með ólíkar þarfir. Opna
Lýðræðislegar og skapandi aðferðir
Námskeið þar sem þátttakendur læra nokkrar vel þekktar aðferðir sem eru notaðar til að vinna með hópum í þeim tilgangi að nýta þekkingu sem býr í hópnum og leiða að sameiginlegum niðurstöðum. Opna
Notkun upplýsingatækni við nám og kennslu
Námskeið þar sem þátttakendur læra nýjar leiðir til að styðja við nám og kennslu með upplýsingatækni. Opna
Tengsl kennara við nemendur og kveikjur
Myndskeið um samskipti kennara og nemenda í fjarkennslu. Leiðir til að vekja áhuga nemenda og viðhalda honum. Opna
Að nota Microsoft til að auðvelda nemendum nám
Vefnámskeið þar sem farið er yfir tækni í Office 365 sem styður við nám, lestur og fleira. Microcred-örvottun. Opna
Ráð fyrir leiðbeinendur í fjarkennslu
Samantekt með átta ráðum fyrir leiðbeinendur sem vilja styðja við námssamfélag á netinu. Opna
Að skapa námssamfélag í fjarkennslu
Grein þar sem fjallað er um aðferðir sem stuðla að góðu námssamfélagi í fjarkennslu. Opna.
Þegar kennsla er færð á vefinn
Samantekt um nokkur lykilatriði fyrir vel heppnaða fluttning náms og kennslu á netið. Opna.
Kennsla og námsmat í rafrænu umhverfi
Myndskeið sem fjallar um kennslu og námsmat í rafrænu umhverfi. Opna.
Fjarkennsla með Zoom
Samantekt um kennslu með Zoom. Opna.