Fjarkennsla

Nokkur hagnýt ráð fyrir þau sem eru að færa hefðbundna kennslu yfir í fjarkennslu. Opna.

Að kenna á netinu

Vefnámskeið fyrir þau sem eru að flytja kennsluna sína á netið. Microcred-örvottun. Opna.

Stafræni kennarinn

Vefnámskeið um starfræna fræðslu, aðferðafræði og annað sem tengist gerð stafræns námsefnis auk hagnýtra ráða. Opna.

Að nota Padlet í kennslu

Myndskeið þar farið er yfir hvernig má nota Padlet í kennslu, t.d. við hópavinnu nemenda. Opna.

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar