Fjarkennsla og námsmat
Erindi sem fjallar um námsmat í rafrænu umhverfi og breyttar áherslur í námsmati. Opna.
Fjarkennsla með Zoom
Stutt samantekt á kennslu með Zoom. Opna.
Fjarkennsla
Nokkur ráð fyrir þau sem eru að færa hefðbundna kennslu yfir í fjarkennslu. Opna.
Að kenna á netinu
Námskeið fyrir þau sem eru að flytja kennsluna sína á netið. Gert er ráð fyrir að þátttakendur læri hver af öðrum. Opna.
Að skapa námssamfélag í fjarkennslu
Átta ráð fyrir leiðbeinendur sem vilja styðja við námssamfélag á netinu. Opna.
Hvatning og tengsl við nemendur í fjarkennslu
Fjallað um samskipti kennara og nemenda í fjarkennslu. Leiðir til að vekja áhuga nemenda og viðhalda honum. Opna.
Stafræni kennarinn
Fjallað um aðferðafræði, viðhorf, tækni, búnað og annað sem tengist gerð stafræns námsefnis. Opna.
Tækninýjungar fyrir kennslu
Síða þar sem margskonar tækninýjungar fyrir kennslu eru kynntar. Opna.
Að nota Padlet í kennslu
Myndband þar farið er yfir hvernig má nota Padlet í kennslu, t.d. við hópavinnu nemenda. Opna.
Stafrænar lausnir í fjarkennslu
Samantekt á stafrænum öppum, námskerfum og annarri tækni fyrir fjarkennslu. Opna.