Skapandi lausnaleit

Skapandi lausnaleit (e. Creative Problem Solving) er ein þekktasta leiðin til að leiða hópa í gegnum skapandi ferli. Hér er málið að greina vanda, finna hugmyndir að lausnum, þróa lausnir og prófa þær. Opna

World Café

World Café er enn ein lýðræðislega aðferðin sem snýst um það að virkja þátttakendur til samtals. Þátttakendur læra að skipuleggja fundi og ráðstefnur með þessari aðferð. Opna

Miðlunaraðferðin

Miðlunaraðferðin (þ. Die Moderations Methode) snýst um að „miðla málum“. Aðferðin er lýðræðisleg aðferð sem byggir á sýnileika, gagnsæi, sjálfsábyrgð þátttakenda og virkni allra. Opna

Open Space Technology

OST er aðferð sem er gjarnan notuð þegar fólk skipuleggur fundi eða ráðstefnur með stórum hópum þar sem þátttakendur deila djúpum áhuga á ákveðnu viðfangsefni og vilja finna lausnir. Opna

Sýnileg framsetning við fundi og fræðslu

Námskeið þar sem þátttakendum gefst tækifæri til að læra og æfa ólíkar aðferðir við framsetningu námsefnis og til að virkja þátttakendur í námi bæði á staðnum og vefnum. Opna

Leiðbeinandinn sem samferðamaður

Í fullorðinsfræðslunni skiptir máli að leiðbeinandinn sjái hlutverk sitt sem verkstjóri, eða „lóðs“ og taki að sér að leiða námsferlið en skapi nægilegt rými fyrir þátttakendur til að blómstra og axla ábyrgð á eigin námi. Opna

Leiðbeinandi endurgjöf

Myndskeið þar sem tekið er dæmi af leiðbeinandi endurgjöf og hvað felur hún sér. Opna.

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar