Persónuleg færni í kennslu

Hér er fjallað um mikilvægi persónulegrar hæfni s.s samskiptahæfni, leiðtogahæfni og leiðir til að bæta sig. Opna.

Gagnvirk og eflandi menntun I – Háskóli Íslands

Námskeiðið gagnvirk og eflandi menntun er tækifæri til að læra hagnýta þætti kennslu, miðlunar og skapandi vinnu með hópum. Námskeiðið er opið öllum nemendum Háskóla Íslands og í gegnum Endurmenntun HÍ einnig öðrum. Opna.