Lifandi og áhrifarík framsögn – Háskóli Íslands

Á þessu námskeiði þjálfa þátttakendur sig í því að búa til áhrifaríkt kynningarefni og í því að flytja það þannig að áheyrendur hlusta, skilja og ná „rauða þræðinum“ og gera eitthvað með innihaldið. Opna

Þjálfaraverkstæðið – Háskóli Íslands

ÞjálfaraVerkstæðið er 2ja -3ja daga verkstæði ætlað leiðbeinendum í fullorðinsfræðslu, sérfræðingum og öðrum sem kenna eða ætla að kenna í fræðslustofnunum eins og símenntunarmiðstöðvum eða sem kenna. Opna

Design Thinking í skipulagi og kennslu – Háskóli Íslands

Design Thinking er aðferð sem upprunalega kemur frá bræðrunum Kevin og David Kelly sem reka saman hönnunarfyrirtækið Ideo. Á þessu tveggja daga námskeiði kynna þátttakendur sér aðferðina og prófa hana og upplifa með því að taka þátt í hönnunarverkstæði. Opna