Leiðbeinandinn sem samferðamaður
Í fullorðinsfræðslunni skiptir máli að leiðbeinandinn sjái hlutverk sitt sem verkstjóri, eða „lóðs“ og taki að sér að leiða námsferlið en skapi nægilegt rými fyrir þátttakendur til að blómstra og axla ábyrgð á eigin námi. Opna
Fjölbreyttar aðferðir til að virkja þátttakendur
Námskeið þar sem unnið er með alls konar aðferðir sem stuðla að virkri þátttöku allra, hvort sem nám fer fram í kennslustofu eða að hluta eða öllu leiti á netinu. Opna
Fagmannleg samskipti í fræðslu og samvinnu
Verkstæði með hagnýtum æfingum um fagmannleg samskipti einkum við nemendur, skapa gott andrúmsloft á námskeiðum og stuðla að virku námssamfélagi. Opna
Þjálfaraverkstæðið
Þjálfaraverkstæðið er ætlað leiðbeinendum í fullorðinsfræðslu, sérfræðingum og öðrum sem kenna eða ætla að kenna í fræðslustofnunum eins og símenntunarmiðstöðvum. Opna
Hönnunarhugsun í skipulagi og kennslu
Hönnunarhugsun (e. Design Thinking) er aðferð sem nýtist mjög vel við að hanna nám og kenna. Opna
Að nota Microsoft til að auðvelda nemendum nám
Vefnámskeið þar sem farið er yfir tækni í Office 365 sem styður við nám, lestur og fleira. Microcred-örvottun. Opna
Að skapa námssamfélag í fjarkennslu
Grein þar sem fjallað er um aðferðir sem stuðla að góðu námssamfélagi í fjarkennslu. Opna.
Þegar kennsla er færð á vefinn
Samantekt um nokkur lykilatriði fyrir vel heppnaða fluttning náms og kennslu á netið. Opna.
Hvað gerir góðan kennara framúrskarandi
Ted fyrirlestur um, mistök, fjölbreytni endurgjöf og sjálfsmat í kennslu. Opna.
Það sem framúrskarandi kennarar gera
Myndskeið um það sem einkennir framúrskarandi kennara. Opna.