Þjálfaraverkstæðið
Þjálfaraverkstæðið er ætlað leiðbeinendum í fullorðinsfræðslu, sérfræðingum og öðrum sem kenna eða ætla að kenna í fræðslustofnunum eins og símenntunarmiðstöðvum. Opna
Hönnunarhugsun í skipulagi og kennslu
Hönnunarhugsun (e. Design Thinking) er aðferð sem nýtist mjög vel við að hanna nám og kenna. Opna
Að nota Microsoft til að auðvelda nemendum nám
Vefnámskeið þar sem farið er yfir tækni í Office 365 sem styður við nám, lestur og fleira. Microcred-örvottun. Opna
Að skapa námssamfélag í fjarkennslu
Grein þar sem fjallað er um aðferðir sem stuðla að góðu námssamfélagi í fjarkennslu. Opna.
Þegar kennsla er færð á vefinn
Samantekt um nokkur lykilatriði fyrir vel heppnaða fluttning náms og kennslu á netið. Opna.
Hvað gerir góðan kennara framúrskarandi
Ted fyrirlestur um, mistök, fjölbreytni endurgjöf og sjálfsmat í kennslu. Opna.
Það sem framúrskarandi kennarar gera
Myndskeið um það sem einkennir framúrskarandi kennara. Opna.
Árangursrík samskipti í kennslustofunni
Grein þar sem farið er yfir lykilatriði sem styðja við árangursrík samskipti í kennslu. (Námsumhverfi, endurgjöf, líkamstjáning o.fl.). Opna.
Þess vegna skiptir persónuleg færni máli í kennslu
Hér er fjallað um hvernig persónuleg hæfni skiptir sífellt meira máli í kennslu. Opna.
Persónuleg hæfni í kennslu
Samantekt um mikilvægi persónulegrar hæfni kennara og bent á leiðir til að auka hana. Opna.