Select Page
EPALE á íslensku

EPALE á íslensku

Nú býður EPALE upp á að velja íslensku sem tungumál á vefgáttinni. EPALE er samfélag þar sem fagfólk í fullorðinsfræðslu getur bloggað, tekið þátt í umræðum, leitað að samstarfsaðilum og sótt efni í gagnabanka. Einnig er að finna fréttir frá því nýjasta í...
Norrænt ráðgjafalíkan – gullinn gjafapakki

Norrænt ráðgjafalíkan – gullinn gjafapakki

Í nýjustu greininni í Gátt, veftímariti FA um fullorðinsfræðslu, fjallar Torhild Slåtto um NordPlus verkefni norræna ráðgjafa sem fólst í að þróa aðferðir við ráðgjöf og verkfæri. Þær lögðu upp með að þróa ferli sem byggði á því að sá sem sækir sér ráðgjöf væri virkur...
Lýðskólinn á Flateyri, ný leið fyrir fullorðna

Lýðskólinn á Flateyri, ný leið fyrir fullorðna

Í grein vikunnar í Gátt fjallar Sigrún Kristín Magnúsdóttir um lýðskólann á Flateyri um tilurð hans og gengi frá stofnun. Nemendur í Lýðskólanum á Flateyri hafa fjölbreyttan bakrunn og námið er um margt sérstakt. Skólinn býður uppá nýjan valkost innan íslenska...
Íslenska sem annað mál – rafrænt hæfnimat

Íslenska sem annað mál – rafrænt hæfnimat

Þegar SÍMEY, Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar hlaut árið 2020 styrk úr Fræðslusjóði vegna nýsköpunar- og þróunarverkefna í verkefnið Íslenska sem annað mál – rafrænt hæfnimat, hafði mótun hugmyndarinnar að verkefninu verið í vinnslu í nokkra mánuði. Til grundvallar lá...
Vegir til allra átta

Vegir til allra átta

Í nýjustu greininni í GÁTT fjallar Arnar Þorsteinsson um skýrslu OECD um upplýsingamiðlun vegna atvinnu og námstækifæra. Í skýrslunni er sjónum beint að mikilvægi upplýsingagjafar um fjölbreyttar námsleiðir og tengslum þeirra við atvinnulífið en Fræðslumiðstöð...