Select Page
Vel heppnaður ársfundur FA

Vel heppnaður ársfundur FA

Góður rómur var gerður að ársfundi Fræðslusmiðstöðvar atvinnulífsins sem fram fór í gær undir yfirskriftinni Í takt við tímann? Hæfniþróun í atvinnulífinu. Sjónum var beint að þörfum...
Ársfundur FA í dag kl.10 – linkar á útsendingu

Ársfundur FA í dag kl.10 – linkar á útsendingu

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins er í dag og hefst kl. 10 Hægt er að fylgjast með fundinum á facebook hér. Einnig er hægt að fylgjast með fundinum á Youtube hér. Fundurinn er haldinn í samstarfi við NVL og er yfirskriftin Í takt við tímann? Hæfniþróun í...
Raunfærnimat við nýjar aðstæður

Raunfærnimat við nýjar aðstæður

Í nýrri grein í Gátt segir Sólveig R. Kristinsdóttir frá því hvernig Fræðslunetið á Suðurlandi tókst á við að framkvæma raunfærnimat við nýjar aðstæður á vormánuðum. Fátt var í stöðunni annað en að færa raunfærnimatið í netheima og því þurfti að endurhugsa ýmislegt í...
Ársfundur FA í dag kl.10 – linkar á útsendingu

Er íslenskt atvinnulíf með rétta hæfni fyrir morgundaginn?

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn í samstarfi við NVL fimmtudaginn 26. nóvember undir yfirskriftinni Í takt við tímann? Hæfniþróun í atvinnulífinu. Vinnumarkaðurinn er í stöðugri þróun, breytingar á viðskiptaháttum og tækni kalla á nýja hæfni...