Staða stafrænnar náms- og starfsráðgjafar í framhaldsfræðslu á Íslandi, tækifæri og áskoranir

Í nýjustu greininni í Gátt, veftímariti um fullorðinsfræðslu, er fjallað um þau tækifæri og áskoranir sem stafræn náms- og starfsráðgjöf stendur frammi fyrir. Í greininni, sem er byggð á meistaraverkefni í Háskóla Íslands, kemur meðal annars fram að þó að stafræn ráðgjöf veiti mörg tækifæri þá muni hún líklega seint taka við af staðþjónustu.

Lesið greinina á vef Gáttar:

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar