Ferðapúlsinn opnaður

Mikið er um að vera hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar þessa dagana en atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, vígði Ferðapúls Hæfnisetursins á Mannamótum Markaðsstofu landshlutanna nú í janúar. Ferðapúlsinn er stafrænt verkfæri sem gerir fyrirtækjum í ferðaþjónustu kleift að taka stöðuna á stafrænni hæfni innan sinna raða. Hæfnisetur ferðaþjónustunnar hefur unnið að þróun Ferðapúlsins undanfarna mánuði í samvinnu […]

Jólakveðja

Óskum samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Athugið að skrifstofa FA er lokuð á milli jóla og nýárs. Opnum aftur fimmtudaginn 2. janúar 2024, kl.10. Kveðja frá starfsfólki Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

Framtíð stafrænnar inngildingar

,,Enginn verður skilinn eftir“ Í nýjustu greininni í Gátt og jafnframt þeirri síðustu á árinu 2024 fjallar Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir doktorsnemi og aðjunkt um framtíð stafrænnar inngildingar og nauðsyn þess að taka alla þjóðfélagshópa með í þróuninni til þess að koma í veg fyrir ójöfnuð. Tæknin veitir ýmiss konar tækifæri til að tengja saman […]

Brú út á vinnumarkaðinn fyrir innflytjendur

Í nýrri grein í Gátt er fjallað um leikskólasmiðju og fagnám fyrir starfsfólk leikskóla, sem er nýstárlegt verkefni unnið af MSS, Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, og hefur haft mikil áhrif bæði á nemendur og leikskóla um öll Suðurnes og víðar. Markmið verkefnisins var að bjóða uppá nám fyrir innflytjendur sem hafa menntun og/eða reynslu í […]

Fyrirmyndir í námi fullorðinna á ársfundi FA 2024

Noelinie Namayanja og Sigurður Kristinn Guðmundsson hljóta viðurkenninguna fyrirmyndir í námi fullorðinna á þessu ári. Viðurkenningarnar voru veittar við hátíðlega athöfn á ársfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) sem fram fór í 13. nóvember s.l. Viðurkenningin er veitt árlega þeim einstaklingum sem hafa bætt stöðu sína eftir þátttöku í leiðum framhaldsfræðslunnar og sýnt framúrskarandi árangur. Fyrirmyndirnar fengu veglega […]

Ársfundur FA: Fagbréf atvinnulífsins lykilatriði á vinnumarkaði

Ársfundur FA var haldinn miðvikudaginn 13. nóvember s.l. á Grand hótel og í streymi og tóku yfir 130 manns þátt í fundinum. Fundurinn var haldinn í samstarfi við NVL – Norrænt tengslanet um nám fullorðina, undir yfirskriftinni Frá færni til vottunar – í námi, starfi og samfélagi. Á fundinum var lögð áhersla á „Fagbréf atvinnulífsins,“ […]

Fagbréf atvinnulífsins í verslunarstörfum

Í nýrri grein í Gátt fjallar Kristín Erla Þráinsdóttir um Fagbréf atvinnulífsins í verslunarstörfum sem miðar að því að auka fagmennsku og efla starfsþróun innan verslunar. Ferlið hófst 2016 með vinnu við hæfnigreiningu samkvæmt vottuðu ferli FA, síðan tók við innleiðing á raunfærnimati og þá Fagbréfaleiðinni. Ávinningur af fagbréfi í verslunarstörfum nær bæði til fyrirtækja […]

Fundur um ráðgjöf á vettvangi framhaldsfræðslunnar

Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) stóð fyrir haustfundi um ráðgjöf á vettvangi framhaldsfræðslunnar  þann 10. október á Hótel Hilton í Reykjavík, þar sem ráðgjafar komu saman. Áhersla fundarins var á fræðslu sem valin var út frá niðurstöðum fræðslugreiningar sem FA gerði á  meðal ráðgjafa fræðslu- og símenntunarmiðstöðva víðsvegar um landið í byrjun árs, auk samtals um þróun […]

Ársfundur FA 13. nóvember

Frá færni til vottunar – í námi, starfi og samfélagi   Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn 13. nóvember næstkomandi í samstarfi við NVL – Norrænt tengslanet um nám fullorðinna. Fundurinn verður í salnum Háteigi á Grand Hótel kl. 11:00 – 13:45 og verður einnig streymt. Boðið verður upp á léttar veitingar.  Upptaka frá fundinum: Áhersla ársfundar […]

Nám í smiðjunni Færni á vinnumarkaði fer af stað

Kennsla samkvæmt nýrri námskrá FA, Smiðju 1-2,2 – Færni á vinnumarkaði, hefst í vikunni. Þessi námskrá er afrakstur verkefnis á vegum félags- og vinnumarkaðsráðuneytis (FVRN) sem snýst um að auka náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk. Verkefnið er unnið í samstarfi Fjölmenntar, Vinnumálastofnunnar (VMST) og Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) og lítur að námi og þjálfun til […]

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar